Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1981, Blaðsíða 46

Ægir - 01.01.1981, Blaðsíða 46
fiska okkar, til þess gert af náttúrunni að hámark frumframleiðninnar og klakið fari saman, svo að fiskseiðin fái sína næringu. Árangur klaks og við- koma nytjafiska okkar á fyrsta æviskeiði þeirra fer þannig m.a. eftir umhverfisþáttum eins og hita, seltu, næringarefnum, frumframleiðni, æti, haf- straumum og stund og stað hagstæðra skilyrða, sem eru þættir sem geta verið háðir veðri og vind- um. Hafstraumarnir ráða í þessu dæmi miklu um ástandið í sjónum og dreifingu fiskseiðanna út og inn um hin ýmsu mið fjarri hrygningarstöðvunum. Reynslan sýnir að þessi skilyrði eru yfirleitt að öllu jöfnu ákjósanleg í hafinu við ísiand, þótt stundum geti brugðið út af í þeim efnum. Það er þá oftast svonefnt atferli í vistinni, sjálfrátt eða ósjálfrátt, sem breytist með breytilegu umhverfi. Skilyrðin eru að mati höfundar reyndar það ákjósanleg og flókin að erfitt muni reynast að bæta þar úr hvað varðar flesta sjófiska við landið með svonefndri hafbeit. Einnig verður að geta þess, að hinar ýmsu fisktegundir við Iandið eru mismunandi viðkvæm- ar fyrir náttúrulegum skakkaföllum eða breyting- um í sjónum. Ofveiðin sem slík, þ.e. of tnikil veiði miðað við ytri og innri náttúrulegar aðstœður, virðist reyndar oftast vera hinn endanlegi skað- valdur þegar út af ber í alvöru. íslenska landgrunnið Flest fiskimið við ísland eru á eða yfir land- grunninu. Ekki má þó gleyma fiskum, eins og t.d. síld, loðnu og kolmunna, sem flakka Iangt út fyrir hið eiginlega landgrunn, en teljast þó oft vera inn- an „lagalega landgrunnsins”. Þá er átt við 200 sjó- mílna efnahagslögsöguna eða jafnvel svæði enn 7. mynd. Fiskveiöitandhelgin við ísland. 4 sjómítur 1952 — 12 sjómílur 1958 — 50 sjómílur 1972 — 200 sjómílur 1975. Fishery limits off Iceland (13). 34 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.