Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1982, Blaðsíða 51

Ægir - 01.01.1982, Blaðsíða 51
Aflinn í hverri verstöð í nóvember 1981 1980 tonn 1 íonn patreksfjörður 467 776 Tálknafjörður 584 559 Btldudalur . 307 371 P'ngeyri 490 474 Flateyri 459 651 Suðureyri 780 905 B°lungavík 1.1 192 955 Isafjörður 2.437 2.724 Súðavík 407 474 Hólmavík ... 106 0 ðflinn í nóvember . .. 7.229 7.889 vanreikn. í nóv. ‘80 .. 49 ðflinn í jan./okt 80.051 82.696 ðflinn frá áramótum . 87.280 90.634 Sigurey skutt. 1 110,9 Gylfi lina 6 68,6 Jón Þórðarson lína 3 26,8 lúiknafjörður: Tálknfirðingur skutt. 3 287,8 4.199,3 Núpur lína 23 187,2 Freydís lína 10 52,6 Bíldudalur: Sölvi Bjarnason skutt. 3 279,4 3.881,5 bingeyri: Framnes I skutt. 3 251,0 4.154,1 Framnes lina 20 188,0 blateyri: Gyllir skutt. 3 293,1 4.576,4 ^sgeir Torfason lína 18 103,7 Suðureyri: Elín Þorbjarnard. skutt. 3 274,3 4.160,2 S'gurvon lína 19 200,9 Ólafur Friðbertss. lína 19 203,9 Jngimar Magnúss. lina 10 46,0 Bolungavík: ^agrún skutt. 2 260,5 5.059,0 PJeiðrún skutt. 2 158,4 3.138,9 Flugrún lína 19 190,3 Jakob Valgeir lína 18 142,2 Flalldóra Jónsd. lína 15 99,6 Flosi lína 17 84,5 Kristján lína 17 82,1 Björn í Vík lína 14 58,0 Sæbjörn lína 13 24,6 ÍSafjörður: Guðbjörg skutt. 5 440,4 4.454,6 Júlíus Geirmundss. skutt. 3 326,0 4.771,7 Pal> Pálsson skutt. 5 376,2 5.330,4 Afli Afli frá Veiðarf. Sjóf. tonn áram. Guðbjartur skutt. 3 229,4 4.056,5 Orri lína 19 223,9 Víkingur 111 lína 19 184,4 Guðný Hafþór RE Súðavík: lína 18 1 127,6 25,9 Bessi Hólmavík: Skutt. 3 339,1 4.687,3 Ásbjörg lína 7 41,2 Skagaröst lína 5 32,4 Sæbjörg lína 5 32,2 Rækjuveiðarnar: Rækjuveiðar voru stundaðar á þrem veiðisvæð- um við Vestfirði, og var óvenjulega góður afli á öllum veiðisvæðunum. 47 bátar tóku þátt í veiðun- um og öfluðu 906 tonn . Er aflinn á haustvertiðinni þá orðinn 933 tonn, en var 1.352 tonn á sama tíma i fyrra. Aflinn í nóvember skiptist þannig eftir veiði- svæðum: 1981 1980 tonn bátar tonn bátar Arnafjörður 100 7 34 6 ísafjarðardjúp 528 28 652 37 Húnaflói 278 12 250 13 906 47 936 56 Október 27 416 Samtals 933 1.352 NORÐLENDINGAFJÓRÐUNGUR í nóvember 1981 Ógæftir voru miklar hjá bátaflotanum í nóvem- ber, stöðug norðanátt og snjókoma. Flestallir bát- arnir í fjórðungnum réru með línu. Var afli þeirra all misjafn, sæmilegur hjá þeim stærri, en mjög tregt hjá minni bátunum. Heildarafli bátanna varð 2.519 tonn, miðað við óslægðan fisk. Aflahæstu bátarnir voru Ólafur Magnússon, Skagaströnd, 116 tonn, Hafrún, Skagaströnd, 107 tonn og Frosti, Grenivík, 105 tonn, allir með línu. Hjá togaraflotanum var aflinn yfirleitt frekar rýr og kenna togaramenn um að óvenju lítið æti sé í sjónum, þannig að þorskurinn hnappar sig ekki, ÆGIR — 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.