Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1985, Blaðsíða 14

Ægir - 01.04.1985, Blaðsíða 14
verð til allra framleiðenda, hvar sem er í viðkomandi landi, leiði til þess að framleiðslan dreifist á of marga staði og þá jafnframt á staði, sem óheppilegir eru taldir fyrir við- komandi framleiðslugrein og að þetta leiði til aukins kostnaðar, sem lækki endanlegt verðfyrirheildina. A þessar tvær síðastnefndu kenn- ingar legg ég engan dóm, þ.e.a.s. hvort þær geti átt við hér á landi, enda er aðstaða okkar í þessum efnum ekki sambærileg við það sem viða þekkist erlendis. Ég tel að ýmsir kostir einkasölufyrir- komulagsins hafi notið sín í sambandi við sölu og útflutning ýmissa fiskafurða okkar, en aðrir kostir ekki alltaf. Einnig er ég þeirrar skoðunar að sumir ókost- irnir hafi reynst okkur dýrir og þá ekki síst kæruleysi og óvandvirkni, sem stundum viðgengst hér á landi í skjóli hinna ýmsu samtaka, hvaða nafni svo sem þau nefnast..." • Hugleiðingar þessar eru rifj- aðar hér upp til að reyna að sýna fram á, að erfitt er að finna fyrir- komulag í afurðasölumálum okkar, sem er gallalaust og að flest orkar tvímælis þá gert er, enda heyrast annað veifið raddir um að núverandi sölufyrirkomu- lag helstu sjávarafurða okkar sé gamalt og úrelt og að breytinga sé þörf á þvi sviði eins og svo mörgum öðrum. Það er skoðun mín, að ef þeir gallar, sem mest eru áberandi í sambandi við núverandi fyrir- komulag, verða ekki lagaðir og ábyrgð einstakra framleiðenda stóraukin hvað vöruvöndun od- áhrærir, hljóti fyrr eða síðar ‘1l koma að því, að á það verði látið reyna á ný, hvor kosturinn s<? þjóðhagslega æskilegri, útflutningur eða útflutningur a vegum núverandi sölusamtaka- Raunhæfan samanburð virð'-* því miður ekki unnt að fá ^ öðru móti. Því til skýringar vile& M ■■•'-'ii. i vi in i ii igtu nefna, að ýmsir forsvarsmehl1 sölusamtakanna hafa bent á að ekki geti orðið um neinn me1 ðal' v-.x.x. WIWIW UI I I IICIIIM I I ■'— veg að ræða í þessum efnum, Þ‘ir sem sú hætta sé fyrri hendi, aö útflytjendur, sem standa uta11 sölusamtakanna, myndu aðeif5 snúa sér að hagstæðustu mörkdð' unum en láta samtökin ein uf1 óhagstæðari markaðina. Afle|ð' ingin yrði sú, að meðlimir sarf takanna nytu þá að jafnaði veH kjara en hinir og að samtöki'1 myndu þar af leiðandi fljótleg3 leysast upp. Auk þess myndi Þa öll framleiðslustjórnun fara ur böndum. Hér skal enginn dómdr lagður á réttmæti þessara skýr' inga. Að lokum skal það áréttað,11 að fyrirbyggja hugsanlegan mis' skilning, að ekki er vitað til Þe0 að neinn ágreiningur ríki df1 núverandi sölufyrirkomulag a saltsíldinni, en það er þó engiri sönnun þess að fyrirkomula8 okkar sé endilega það ákjósaf' legasta. Vandamálin vegna skorÞ á vöruvöndun eru ekki minni hJa okkur, sem störfum að söld' málum saltsíldar, en öðrum söld' samtökum auk þess sem frah1' leiðsla á ýmsum tegundum saH' síldar er vandasamari en Jiiuui vi vai lUclDcll | | cl I I flestum efekki öllum öðrum fb^ afurðum, sem framleiddar erd 1 landinu. Kæruleysi örfárr3 manna í hverri grein fiskiðnaðar' ins getur stefnt í hættu afkomu og margra ára uppbyggingarstad1 allra hinna. 122-ÆCIR Gunnar Flórenl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.