Ægir

Årgang

Ægir - 01.04.1985, Side 22

Ægir - 01.04.1985, Side 22
Jakob Jakobsson: Síldarstofnar og stjórn síldveiða í norðaustan- verðu Atlantshafi Framhald ÍSLENSKA SUMARGOTS- SÍLDIN________________________ 7. Aflinn Sumargotssíldaraflinn á tíma- bilinu 1950-1960 var yfirleitt um 20—30.000 tonn. Þegarsíldveiði- tæknin breyttist og farið var að nota kraftblökk og asdic (fisksjá) jókst aflinn hröðum skrefum um og eftir 1960 og varð 140.000 tonn árið 1963. Undir lok 7. ára- tugarins minnkaði aflinn óðum þar til að síldveiðibann tók gildi í ársbyrjun 1972. Eins og kunnugt er voru síldveiðar bannaðar með hringnót þangað til 1975. All- mörg undanfarin ár hefur sumar- gotssíldaraflinn verð 45-55.000 tonn eins og sýnt er á 15. mynd. 2. Stærö síldarstofnsins Á tímabilinu 1950-1960 voru fiskveiðidánarstuðlar mjög lágir eða 0.1-0.2. Á þessu sama tíma- bili stækkaði síldarstofninn mjög ört eins og sýnt er á 16. mynd. Ástæðurnar fyrir því hve ört sumargotssíldarstofninn stækk- aði voru hinar sömu og greint var hér að framan um íslenska vor- gotssíldarstofninn. Veiðum var stillt í hóf á þessum árum og á sama tíma bættust margir góðir árgangar í stofninn. Þannig jókst stofninn úr 60-70.000 tonnum árið 1950 í u.þ.b. 300.000 tonn árið 1960. Á tímabilinu 1964- 1970 var nýliðun þessa stofns Þús.tonna stjórn veiöanna. 130-ÆGIR

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.