Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1985, Blaðsíða 22

Ægir - 01.04.1985, Blaðsíða 22
Jakob Jakobsson: Síldarstofnar og stjórn síldveiða í norðaustan- verðu Atlantshafi Framhald ÍSLENSKA SUMARGOTS- SÍLDIN________________________ 7. Aflinn Sumargotssíldaraflinn á tíma- bilinu 1950-1960 var yfirleitt um 20—30.000 tonn. Þegarsíldveiði- tæknin breyttist og farið var að nota kraftblökk og asdic (fisksjá) jókst aflinn hröðum skrefum um og eftir 1960 og varð 140.000 tonn árið 1963. Undir lok 7. ára- tugarins minnkaði aflinn óðum þar til að síldveiðibann tók gildi í ársbyrjun 1972. Eins og kunnugt er voru síldveiðar bannaðar með hringnót þangað til 1975. All- mörg undanfarin ár hefur sumar- gotssíldaraflinn verð 45-55.000 tonn eins og sýnt er á 15. mynd. 2. Stærö síldarstofnsins Á tímabilinu 1950-1960 voru fiskveiðidánarstuðlar mjög lágir eða 0.1-0.2. Á þessu sama tíma- bili stækkaði síldarstofninn mjög ört eins og sýnt er á 16. mynd. Ástæðurnar fyrir því hve ört sumargotssíldarstofninn stækk- aði voru hinar sömu og greint var hér að framan um íslenska vor- gotssíldarstofninn. Veiðum var stillt í hóf á þessum árum og á sama tíma bættust margir góðir árgangar í stofninn. Þannig jókst stofninn úr 60-70.000 tonnum árið 1950 í u.þ.b. 300.000 tonn árið 1960. Á tímabilinu 1964- 1970 var nýliðun þessa stofns Þús.tonna stjórn veiöanna. 130-ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.