Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1987, Blaðsíða 28

Ægir - 01.02.1987, Blaðsíða 28
84 ÆGIR 2/87 íslenskt varðskip lagði þegar af stað frá Vestfjörðum og danskt varðskip, „Vædderen", statt í Þórs- höfn í Færeyjum einnig, en 15 tíma sigling var á slysstað. Einnig var Nimrod flugvél frá Skotlandi send í loftið kl. 2.25, sömuleiðis P-3 vél frá Keflavík og voru þær komnar á svæðið og til- kynnti Nimrod vélin kl. 4.18, að hún sæi einn fleka. Um kl. 10 um morguninn var kastað nýjum björgunarbáti úr Nimrodþotunni en björgunar- bátur skipbrotsmanna hafði skemmst þegar hann var sjósett- ur. Um kl. 13.50 hafði þyrlu af danska varðskipinu „Vædderen" tekist að bjarga 5 manns af 11 manna áhöfn „Suðurlands" en þrír höfðu látist um borð í björg- unarbátnum og aðrir þrír aldrei komist í bátana. Þeir sem fórust hétu: Sigurður Sigurjónsson, skip- stjóri, Breiðvangi 32, Hafnarfirði, fæddur 7. ágúst 1924, kvæntur og lætur eftir sig þrjú börn. Hlöðver Einarsson, yfirvél- stjóri, Flúðaseli 90, Reykjavík, fæddur 11. nóvember 1945, kvæntur og lætur eftir sig tvö börn. Sigurður L. Þorgeirsson, 2. stýrimaður, Grenilundi 33, Akur- eyri, fæddur 15. ágúst 1941, kvæntur og lætur eftir sig fjögur börn. Hafsteinn Böðvarsson, mat- sveinn, Langholtsvegi 178, Reykjavík, fæddur23. júlí 1930. Hann lætur eftir sig sambýlis- konu, aldraða móður og sex börn. Sigurður Ölver Bragason, há- seti, Fornósi 1, Sauðárkróki, fæddur 7. janúar 1965, ókvæntur og barnlaus. Svanur Rögnvaldsson, báts- maður, Ferjubakka 8, Reykjavík, fæddur 14. desember 1929, kvæntur og lætur eftir sig fimm börn. Sigurður Sigurjónsson Hlöðver Einarsson Sigurður L. Þorgeirsson Hafsteinn Böðvarsson Sigurður Ölver Bragason Svanur Rögnvaldsson M.S. Suðurland
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.