Ægir

Årgang

Ægir - 01.08.1987, Side 18

Ægir - 01.08.1987, Side 18
458 ÆGIR 8/8" Mælingar á togálagi Niðurstöður mælinga á togi koma fram í töflu III. Niðurstöður túlka meðaltal 13 toga dagana 7,- 9. mars s.l. Tafla III: Mælingar á togálagi Toghraði 2.33 hn Snúningshraði vélar 820sn/mín Snúningshraði skrúfu 205sn/mín Öxulafl 92 KW Olíunotkun 33.6 l/klst Rafmagnsálag 11.0KW í sérhverju togi eru margir aflestrar teknir og tekið meðaltal. Meðalálag í einstökum togum var breytilegt: toghraði frá 1.03 upp í 3.30 hn; snúningshraði vélar á bilinu 758-972 sn/mín; öxulafl á bilinu 66-169 KW og olíunotkun á bilinu 26.6-50.3 l/klst. Eins og áður hefur komið fram knýr aðal- vél m.a. jafnstraumsrafal og vökvaþrýstidælu fyrir færi- bandakerfi, og voru þessir afl- gjafar stöðugt inni á veiðum. Hluti olíunotkunar er því vegna þess- ara þátta. Á línuriti 1 eru mælipunktar merktir inn, þ.e. öxulafl sem fall af snúningshraða, en skrúfu- skurður er fastur eins og fram hefur komið. Á línuritinu er dreg- inn reiknaður ferill fyrir öxulafl, byggt á meðaltoghraða (2.33 hn). Þeir mælipunktar sem hafa tog- hraða undir meðaltoghraða (A) falla flestir yfir meðalferli og öfugt (mælipunktar H undir). Á línurit- inu er sýndur annar ferill, þ.e. meðalskrúfuspyrna, reiknuð út á grundvelli meðalöxulafls og meðaltoghraða. Ef gengið er út frá mældu með- altogálagi hefur að meðaltali þurft um 2100 kg spyrnu til að knýja skipið áfram með plóginn aftan í. Línurit 1. Skrúfuálag á togi. Sjódæling á togi í þessum veiðiskap er það sjó- dælingin sem er orkufrerkur þáttur. Á togi var keyrt með lítið eitt breytilegum dælusnún- ingshraða og við viðkomandi snúningshraða var sjóflæði, sjó- þrýstingur og olíunotkun niæld. Meðalálag í sjódælingu er að finna í töflu IV. Tafla IV: Sjódæling á togi Fjöldi toga 26 Snúningshraði 1692sn/niín Sjóflæði . 11100 l/mío Sjóþrýstingur . 7.7 bar Olíunotkun 60.0 l/klst Á línuritum 2 og 3 er sam^a^ snúningshraða, sjóflæðis, d

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.