Ægir

Volume

Ægir - 01.08.1987, Page 22

Ægir - 01.08.1987, Page 22
462 ÆGIR 8/87 Línurit 4. Olíunotkun aðalvélar og dæluvélar, yfir dæmigert tog. reiknað er með um 30 mínútum í setningu og töku á barka og tógi, og gert ráð fyrir um 10% í tafir, yrði veiðitími rétt um 9 klst. í því tilviki að stím á miðin væri 2 klst. hvora leið tæki róðurinn um 13 klst. Á línuriti 4 má sjá dæmi um heildarolíunotkun, skipt í aðal- vélarnotkun og dæluvélarnotk- un, yfir eitt tog sbr. hér að framan. Að meðaltali erolíunotk- unin 86 l/klst á veiðum. Rétt er að geta þess að mælingar þyggja á góðum aðstæðum, þannig^ð við vissar aðstæður má gera ráo fyrir meiri olíunotkun. Ókostur er að geta ekki haft minni sjódælingu í hífingu og minnkað þar með olíu- notkunina. Fyrr í þessari grein var minnst á áhrif barkalengdar og barka- þvermáls á aflþörfina. í töflu VI er sýndur munur á töpum í annars vegar 219 mm barka (8W') eins og notaður hefur verið um borð í Önnu, og hins vegar 165 mm barka (6,/2,')/ en upphaflega var sá sverleiki ræddur sökum þess að hann er auðveldari í með- höndlun og mun fyrirferðarminni. Samkvæmt töflu er gengið út frá 137 m barkalengd (9 lengjum) og 10000 l/mín flæði. Þrýstitöp eru annars vegar 1.1 og hins vegar 4.6 bar, með tilheyrandi dæluaf- köstum 23 KW og 96 KW til að yfirvinna töp í barka. Tafla VI: Áhrif barkasverleika Sverleiki (mm) 219 165 Fjöldi lengja 9 9 Lengd barka (m) 137 137 Sjóflæði (l/mín) 10000 10000 Þrýstitöp(bar) 1.1 4.6 Orkuþörf vegna tapa (KW) 23 96 Reiknað með dælunýtni = 0.8 Þrýstitöp: H= TTT“(m) D-2g þar sem: L = Barkalengd (m) D = Barkaþvermál (m) V = Sjóhraði (m/s) f = 0.018 g = 9.81 (m/s2)_____. Arösemi Það verður ekki vettvangur þessarar greinar að gera arðsemi kúfiskveiða skil. Borið saman við hefðbundnar hörpudisksveiðar eru það einkum fjórir þættir í arð- semismyndinni sem eru frá- brugðnir: — Mun verðminna hráefni — Viðbótarfjárfesting í búnaði — Meiri veiðarfærakostnaður - Meiri olíukostnaður Ef til vill er raunhæft að reikna með að verð á kúskel sé um 20% af verði hörpudisks. Fyrir liggur dæmi um af hvaða stærðargráðu fjárfestingarkostnaður og olíu- kostnaður er. Ekki er enn fengin mynd af veiðarfærakostnaði, en Ijóst að hann er mun minni en fjármagns- og afskriftarkostnaður af viðbótarfjárfestingu. Ekki er óraunhæft að ætla að aflamagn þurfi að vera 8-falt á dag borið saman við hefðbundinn afla- skammt á hörpudisksveiðum. MIR Lokaord Nýverið bættist við fiskiskip3 flotann nýtt skip, sérstakleS útbúið fyrir kúfiskveiðar, en Pa er Villi Magg ÍS 87. ÓneitanleS virðist farið geist af stað af ha stjórnvalda, að um það leytise skip, sérstaklega breytttil þessaU veiða, er að verða tilbúið, ^ nýsmíðasamningur undirritao ^ Það er ekki í samræmi við Pa^ vinnubrögð sem æskileg erU mati greinarhöfunda og sett fram í upphafi þessarar greioar' Ýmsarspurningarverðaále' ^ ar hvað snertir fyrirkomulag53 riði, ýmsan búnað um borð e sjálft veiðarfærið, í umras ^ skipi. Þar má nefna hvort rra byggt skip sé besti kosturn^' hvort æskilegt sé að keyra Prj dieselvélar á veiðum, hepP1 stærð á lest, vinnuaðstaða o-t • ^ Óhætt er að segja að ^yrstU^.Ui raunir um borð í Önnu lofi 8° ^ en jafnljóst að ýmis skref á e l' t\ stíga á þeirri leið að skila þeSS‘ sjávarafurð á borð neytenda-^^^ er tímarit þeirra, sem vilja fylgjast með þvl helsta, sem er að gerast í sjávarútvegi-

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.