Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1987, Síða 24

Ægir - 01.08.1987, Síða 24
464 ÆGIR 8/87 Gamlar og nýjar leiðir í fiskvinnslu Dr. Alda Möller: Þegar ísland byggðist var silfur helsti gjaldmiðill Norðurlanda en á 11. öld fór að tíðkast að nota vaðmál og kvikfé í stað peninga. Síðan á 14. öld hefur fiskur verið mikilvægur í verðreikningum og lengi helsti gjaldmiðillinn. Reyndar tíðkaðist allt til 1964 að birta í Stjórnartíðindum verðlags- skrá byggða á landaurum, þ.á m. fiskum. Það er líka táknrænt að fiskar og önnur sjávardýr skreyta alla mynt okkar og á sjálfri krónunni er þorskur. Nú heyrum við einnig að fiskkvótar séu orðnir gjald- miðill útgerðarmanna og erum við þá komin hringinn frá 14. öld. : \ Allt er þetta eðlilegt, og skýr'st af mikilvægi fisks í öllum okkar þjóðarbúskap, en búskapurinn t’r æði sveiflukenndurog oftótraust ur. Ýmist er aflahrota er)l1 ördeyða, mannekla eða atvinnu leysi, fiskskortur á mörkuðun1 eða birgðir hlaðast upp. Atvinnu lífið byggist á vertíðum og er t1'1 S/^/l MM TA S/SQ/?£> i/Æ MfÐ VA T/VS G E / S L/\ ( A/ sS YS 7~£A/S ) scan Skammtímaskuröur með vatnsgeisla. Vélin er væntanleg til landsins á vegum S.H. innan tíðar.

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.