Ægir - 01.08.1987, Síða 25
8/87
ÆGIR
465
a mörgu leyti á stigi veiði-
^ennsku en ekki iðnaðarþjóðfé-
, Fram undirsíðustu aldamót var
j’ reið mikilvægust í útflutningi
andsmanna en saltfiskur ráðandi
ram yfir miðja þessa öld, síðan
a a frystar fiskafurðir gefið
jnestar tekjur, en saltfiskfram-
e'öslan haldist jöfn og mikil.
Vel er þekkt að svonefndur líf-
',m! vöru, þ.e. mesta vinsælda-
l er sífellt að styttast, fram-
l°° matvæla í hinum iðnvædda
eimi er alltaf að aukast, vörur
°ma og fara, þeir sem ekki
.Ur)da sífellda vöruþróun dragast
attur úr.
■ ^ru bá ekki dagar hefðbund-
nnar fiskvinnslu á enda? Hvað
e Ur við? Ferskfiskútflutningur
US vinnsla erlendis? Verksmiðju-
'P og vinnsla á sjó? Verða frysti-
, Us'n starfandi eftir 10 ár? Verður
Pa atyinnu að hafa í fiskvinnslu í
'andi?
8 held, að óhjákvæmilega
_Pröi miklar breytingar í fiskiðn-
^ °8 viðhorfum til hans næstu
-ilri' ^ær breytingar munu hafa
n' á afkomu fyrirtækjanna og
atV|nnulífið f landinu.
Vj ^argt bendir til að hefðbundin
f|lrV^s^a b-e. frysting í blokkir og
Sal ^Pakkningar og hefðbundin
f iskverkun muni hopa fyrir
Un fjölbreyttari vinnslu, en á
asma ^fma muni sérhæfingin auk-
I ' Pv' að sérhæfing eykur fram-
Vj' ni °g fjölbreyttari og fyllri
nnsla eykur verðmæti afurð-
an.na.
i erhæfingin getur verið fólgin
^'ðlun fisks milli nærliggjandi
t '^nsiustöðva, þærskiptastáfisk-
kíp|-n^Um tci' me^ Því ^isi<i 1
. 'gámum verður ekið eða siglt
frv ' ^aima- Sumar tegundir má
i sta skömmu eftir veiði t.d.
ge ategundir, skötu og rækju,
Vj ^ma síðan í frysti en þíða upp,
i na úr og endurfrysta þegar
ntar. Þessi leið gefur tækifæri
til jöfnunar á vinnslu, hraðfrysti-
húsin þurfa ekki lengur að miða
vinnsluhraðann við að bjarga
verðmætum, fryst hráefni liggur
ekki undir skemmdum og hægt
verður að vinna verðmætari
afurðir með jöfnum afköstum.
Sérhæfing getur einnig orðið
fólgin í formlegum samningum
einstakra frystihúsa um fram-
leiðslu fyrir ákveðna kaupendur
erlendis með milligöngu sölu-
samtaka okkar hér heima og er-
lendis. Slíkir samningar treysta
jafnvægi framboðs- ogeftirspurn-
ar, en forsenda þeirra er jöfnun
aðfanga frystihúsanna og stöðugt
verðlag. Sérhæfirrg býður einnig
upp á aukna vélvæðingu í fisk-
iðnaði. Frystihúsin kaupa þá ekki
öll sömu vélarnar, sum þeirra
verða með tölvustýrðar skurðar-
vélar -er skera þorskflök í
ákveðnar bitastærðir, önnur með
vélar til að pakka heilum flökum
í lofttæmdar umbúðir, sum með
orma- og beinleitartæki fyrir
þorsk, sum munu afhreistra ýsu
með ensímtækni, önnur verða
með allar vélar fyrir flatfisk-
vinnslu og enn önnur munu sér-
hæfa sig í vinnslu á eldisfiski, t.d.
Ný framleiðsla á neytendapakkningum fyrir Bandaríkjamarkað. Uppskriftir fylgja
í pökkunum.