Ægir

Volume

Ægir - 01.08.1987, Page 26

Ægir - 01.08.1987, Page 26
466 ÆGIR 8/87 skurði, flökun eða jafnvel reyk- ingu og pökkun. Er þá fátt eitt nefnt ef hugmyndafluginu er á annað borð gefinn laus taumur. Sum fiskiðjuver munu e.t.v. hætta frystingu að verulegu leyti og hefja í stað þess vinnslu á ferskum fiski t.d. með því að pakka flökum í loftþéttar umbúð- ir, tæma pokana af lofti og setja í staðinn gasblöndur sem halda ísuðum fiski lengur ferskum. Slíkan fisk glænýjan er hægt að senda sjóleiðis á sama hátt og óunninn fiskur er nú seldur í gám- um til Evrópu. jafnvel kann að borga sig að senda hann flug- leiðis vestur um haf einkum til svæða, þar sem ófrosinn ferskur fiskur er mest eftirsóttur t.d. í strandríkjum Bandaríkjanna og á öðrum þeim svæðum sem fólk er vant að veita sér vel í mat, því að það er staðreynd að ófrosinn fisk má oftast selja á mun hærra verði en frosinn, verðsveiflur eru þó n/ðfh' HAÞRÝSTITENGI Framleiðum í fullkomnum tölvustýrðum rennibekkjum háþrýstitengi úr ryðfríu stáli fyrir rör og slöngur. Lægra verð en áður hefur þekkst. LANDVEL4RHF SMIEUUVEGI66. KÓPAVOGI, S. 91-76600 miklar og þarf náin tengsl v' markaðinn til að nota sér hann- Fyrir sumar tegundir má jat'nve hugsa sér að nota fryst hráefnn þíða upp og selja ófrosið. Verulegra breytinga rná einmg vænta í saltfiskframleiðslu franri- tíðarinnar, þó að saltfiskmarkað|r séu hefðbundnari en aðrir okkar markaðir og saltfiskurinn sums staðar jafn rótgróinn í menningu þjóða og hangikjötið okkar. Retta er góð trygging fyrir því að sa 1 fiskur muni enn seljast vel, en lí' legt er að kaupendur vilji hann auknum mæli minna verkaðan og bragðmildari en hingað til °§ nú jaegar njóta saltfiskflök vav andi vinsælda á mörkuðum. r' er þetta í samræmi við að fólk v' nálgast ferskleikann en hal 3 hefðinni, það vill fiskinn minna verkaðan á sama hátt og hangj kjötið okkar hefur orðið brag mildara í seinni tíð. . Aukin sérhæfing og fu11vinns a mun einnig koma fram í veiðn111 og vinnslu ýmissa þeirra tegunn‘ > sem nú eru lítið notaðar. Dæn11 eru mörg um tegundir sem 1 teljast vannýttar en góðir ma fiskar s.s. skata, gulllax, jan^. halar og skrápflúra, spærlingLl og úthafskarfi. Upplýs'n^ vantar enn um stærð stofna talið er líklegt að afli geti ' 50.-100.000 tonn árlega. K°' munni serrfer uppsjávarfiskur ekki nýttur hér, en er mj ' veiddur í NA-Atlantshafi-Skel ’ s.s. kúfskel og kræklingur svo 0 krabbategundir eru lítið notaða í hugum margra er fullvinn fólgin í sögun á frystum blokku < hjúpun í hveitideig, djúpste^ ingu og sölu á fiskstautum- Eg . ekki líkur á að þessari vin[is verði komið á hérlendis þvl margt bendir til að hún vei^ veigaminni þáttur í fullvinnS íslenska fisksins en hingað tih . einnig vegna þess að P • vinnsla krefst sérþekkingar á e

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.