Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.08.1987, Qupperneq 38

Ægir - 01.08.1987, Qupperneq 38
478 ÆGIR 8/87 Þórir Cunnarsson Þórir Gunnarsson og Höskuldur Einarsson: Slysavarnaskóli sjómanna Sjómannastarfið er örugglega eitt hættulegasta starf sem stundað er á íslandi. Slysagildrur eru við hvert fótmál. A hafi úti er ekki hægt að fá nauðsynlega aðstoð strax, ef slys eða eldsvoða ber að höndum. íslíkum tilfellum verða sjómenn að bjarga sér sjálfir og oft með mjög takmörk- uðum tækjabúnaði. Þóttframfarir hafi orðið á undanförnum árum í smíði báta og skipa og björgunar- búnaður fullkomnari en áðurvar, þá eru slys á sjó alltof tíð, elds- voðar margir og mannskaðar miklir. Það er ekkert lögmál að missa svo og svo marga sjómenn ár hvert. Sjómenn sjálfir hafa yfir höfuð ekki hugað rnikið að eigin öryggismálum í gegnum tíðina. „Það kemur ekkert fyrir mig," er sú hugsun sem hefur verið of ríkj- andi. Tiltækar tölur um slysatíðni á sjó hér við land gefa okkur ástæðu til að ætla að hún sé 6- 10% hærra hlutfall en í öðrum atvinnugreinum. 365 sjómenn fórust bæði á sjó og í höfnum landsins á árunum 1964-1983. Á árunum 1973-1984 voru bóta- skyld slys 2022 talsins á skipum stærri en 100 brl. og 532 á skipum undir 100 brl. Á síðustu 20 árum hafa 12 sjómenn farist í eldsvoða á hafi úti og á síðustu 10 árúm hafa tapast a.m.k. 10 skip og mörg stórskemmst. Tjóna- bætur vegna eldsvoða í skipum urðu á tímabilinu 1978-1986 a.m.k. 316 milljónir, miðað við verðlag 1984. 30. mars 1984 skipaði fyrrver- andi samgöngumálaráðherra, Matthías Bjarnason, nefnd 9 þingmanna til að vinna að til- lögum um öryggismál sjómanna. Nefndin, undirforystu PétursSig- urðssonar þáverandi alþingis- manns, vann mikið og gott starf. Skilaði hún ítarlegum tillögum þann 31. október 1984. Ein af þeim 17 tillögum, sem nefndin Bátur setlur á réttan kjöl. lagði fram, var um námskeið*1' hald fyrir sjómenn þar sern kenndar yrðu öryggis-, bruna- °S slysavarnir, reykköfun auk not unar björgunarbúnaðat almenn sjómennska. ^3111 skeiðin skyldu haldin í helstu vet stöðvum landsins. Sérhæ’ námskeið fyrir áhafnir verslunar_ og farþegaskipa skyldu haldin Reykjavík. * Framhald þessa máls var þa að SVFÍ var falið að annast þnss‘- kennslu. 1. des. 1984 var, valdur Axelsson, sem um ára ^ hefur starfað sem stýrimaður 0
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.