Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1990, Blaðsíða 13

Ægir - 01.06.1990, Blaðsíða 13
6/90 ÆGIR 297 2. mynd. Við söfnun á dýrasvifi í ísa- fjarðardjúpi. Bongo-háfurinn innbyrt- ur. Skúladóttir, Guðmundur Skúli Bragason og Viðar Helgason 1989). Rannsóknir á rækju hér við land hafa aðallega beinst að botnlægu stigi hennar, þ.e. miðað að öflun gagna til mats á stofnstærð (út- breiðslu, þéttleika) og þau síðan notuð við gerð tillagna um leyfi- legan hámarksafla á hinum ýmsu veiðisvæðum. Rannsóknum á rækjulirfum hefur minna verið sinnt, þrátt fyrir að afkomumögu- leikar þeirra og þar með árganga- styrkur ráðist að verulegu leyti af umhverfisaðstæðum fyrst eftir að þær fara að taka til sín fæðu. Unnur Skúladóttir og Einar Jóns- son (1980) greindu frá niður- stöðum rannsókna á magni og útbreiðslu rækjulirfa á Vest- fjörðum og í Breiðafirði. Þeirra athuganir fóru hins vegar aðeins fram á 1-2 vikna tímabili að sumarlagi og gáfu því litla vís- bendingu um raunverulegan klaktíma, né um það hvaða þættir það eru í sjónum sem hafa mest áhrif á klakið. Með tilliti til þessa var það megintilgangur þeirra rannsókna sem hér er greint frá, að fá nokkra vitneskju um klak- tíma og vöxt rækjulirfa í ísafjarðar- djúpi og tengja niðurstööurnar umhverfisaðstæðum í sjónum. Að meginhluta er hér byggt á nýlegri ritgerð (Ólafur S. Ástþórsson og Ástþór Gíslason 1990), en rann- sóknirnar eru hluti af áðurnefndu verkefni um vistfræði svifsam- félagsins í ísafjarðardjúpi. 3. mynd. Lirfustig Pandalus borealis. A: zoea I, B. zoea II, C. zoea III, D: zoea IV, E: zoea V, F: megalopa, (eftir Berkley 1930). L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.