Ægir

Årgang

Ægir - 01.06.1990, Side 13

Ægir - 01.06.1990, Side 13
6/90 ÆGIR 297 2. mynd. Við söfnun á dýrasvifi í ísa- fjarðardjúpi. Bongo-háfurinn innbyrt- ur. Skúladóttir, Guðmundur Skúli Bragason og Viðar Helgason 1989). Rannsóknir á rækju hér við land hafa aðallega beinst að botnlægu stigi hennar, þ.e. miðað að öflun gagna til mats á stofnstærð (út- breiðslu, þéttleika) og þau síðan notuð við gerð tillagna um leyfi- legan hámarksafla á hinum ýmsu veiðisvæðum. Rannsóknum á rækjulirfum hefur minna verið sinnt, þrátt fyrir að afkomumögu- leikar þeirra og þar með árganga- styrkur ráðist að verulegu leyti af umhverfisaðstæðum fyrst eftir að þær fara að taka til sín fæðu. Unnur Skúladóttir og Einar Jóns- son (1980) greindu frá niður- stöðum rannsókna á magni og útbreiðslu rækjulirfa á Vest- fjörðum og í Breiðafirði. Þeirra athuganir fóru hins vegar aðeins fram á 1-2 vikna tímabili að sumarlagi og gáfu því litla vís- bendingu um raunverulegan klaktíma, né um það hvaða þættir það eru í sjónum sem hafa mest áhrif á klakið. Með tilliti til þessa var það megintilgangur þeirra rannsókna sem hér er greint frá, að fá nokkra vitneskju um klak- tíma og vöxt rækjulirfa í ísafjarðar- djúpi og tengja niðurstööurnar umhverfisaðstæðum í sjónum. Að meginhluta er hér byggt á nýlegri ritgerð (Ólafur S. Ástþórsson og Ástþór Gíslason 1990), en rann- sóknirnar eru hluti af áðurnefndu verkefni um vistfræði svifsam- félagsins í ísafjarðardjúpi. 3. mynd. Lirfustig Pandalus borealis. A: zoea I, B. zoea II, C. zoea III, D: zoea IV, E: zoea V, F: megalopa, (eftir Berkley 1930). L

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.