Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1990, Blaðsíða 14

Ægir - 01.06.1990, Blaðsíða 14
298 ÆGIR 6/09 Adferöir Sýnasöfnun fórfram í ísafjarðar- djúpi með u.þ.b. mánaðar milli- bili á tímabilinu 13.02/87- 12.02/88. Sýnunum var safnað á 9 stöðvum á sniði eftir endilöngu Djúpinu (1. mynd). Dýrasvifi var safnað í svokall- aðan Bongo-háf (2. mynd), sem dreginn var á ská frá yfirborði og næstum niður á botn (u.þ.b. 5 m frá botni) og svo aftur upp að yfir- borði. Háfnum var slakað og hann hífður meðan rannsóknaskipið sigldi á u.þ.b. 2,5 sjómílna ferð. Þvermál háfsins var 60 cm, en möskvastærðin í netinu 0,3 mm. Rúmmál sjávarins, sem háfurinn síaði var mælt með flæðismæli í opi háfsins. Svifsýnin voru varð- veitt í formaldehýð-lausn þar til úrvinnsla þeirra fór fram. í rannsóknastofu voru rækju- lirfur tíndar frá öðrum svifdýrum og þær flokkaðar í þroskastig. Þá var skjaldarlengd lirfanna (frá brún augnakróks og að afturhliðarbrún skjaldarins) mæld í flestum sýn- um. Til að meta þéttleika þeirra í sjónum voru allar fjöldatölur staðlaðar miðað við 100 m3. Á 3. mynd eru sýnd lirfustig (nefnd „zoea" á fræðimáli) rækju. Nýklaktar eru lirfurnar at'ar ólíkar foreldrunum, en það tengist svif- lægu lífi þeirra. Á meðan sviflæga skeiðið varir hafa lirfurnar 5 skel- skipti og við hver skelskipti líkjast þær æ meira foreldrunum í öllu öðru en stærð. Nýklaktar eru lirf- urnar sagðar á lirfu- eða þroska- stigi I (zoea I). Eftir fyrstu ham- skiptin tekur við stig II (zoea II) og þannig koll af kolli uns dýrin eru í fáu frábrugðin fullorðnum dýrum. Þegar síðasta lirfustigi sleppir tekur við eitt svonefnt „mega- lopa"-stig (3. mynd), en þá er rækjan farin að synda með hala- fótunum. Tiltölulega auðvelt er að greina í sundur lirfustigin og því má nota hlutfall þeirra í sýnunum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.