Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1990, Blaðsíða 38

Ægir - 01.06.1990, Blaðsíða 38
322 ÆGIR 6/90 málsl. þessarar málsgreinar. Við ákvörðun hlutdeildar einstakra skipa í botnfiskafla skal árlega áætla þann afla, sem er utan afla- marks, á grundvelli heimilda í 1. málsl. 6. mgr. 10. gr. Aflamark skips á hverju veiði- tímabili eða vertíð ræðst af leyfðum heildarafla viðkomandi tegundar og hlutdeild skipsins í þeim heildarafla skv. 2. mgr., sbr. þó ákvæði 9. gr. Skal sjávarút- vegsráðuneytið senda sérstaka til- kynningu vegna hvers skips um aflamark þess í upphafi veiðitíma- bils eða vertíðar. 8. gr. Verði veiðar takmarkaðar skv. 3. gr. á tegundum sjávardýra sem samfelld veiðireynsla er á, en ekki hafa áður verið bundnar ákvæðum um leyfðan heildarafla, skal aflahlutdeild úthlutað á grundvelli aflareynslu síðustu þriggja veiðitímabila. Ef ekki er fyrir hendi samfelld veiðireynsla á viðkomandi tegund skal ráðherra ákveða aflahlutdeild einstakra skipa. Getur hann við þá ákvörðun tekið mið af fyrri veið- um, stærð eða gerð skips. Getur ráðherra bundið úthlutun sam- kvæmt þessari málsgrein því skil- yrði að skip afsali sér heimildum til veiða á öðrum tegundum. 9. gr. Sé fyrirsjáanlegt að verulegar breytingar verði á aflatekjum milli veiðitímabila af veiðum á öðrum tegundum, sem sæta ákvæðum um leyfilegan heildarafla, en botnfiski og úthafsrækju er ráð- herra heimilt að skerða eða auka tímabundið botnfiskaflamark þeirra fiskiskipa sem aflahlutdeiId hafa af þeirri tegund sem breyt- ingum sætir. Veruleg telst breyting á aflatekjum af sérveiðum í þessu sambandi ef hún veldur því að heildaraflaverðmæti skipa, sem viðkomandi sérveiðar stunda, hefur að mati ráðherra vikið meira en 20% að meðaltali frá meðal- aflaverðmæti síðustu fimm ára miðað við fast verðlag. Tímabundin breyting botnfisk- aflamarks skv. 1. mgr. skal koma til hlutfalIslegrar hækkunar eða lækkunar á botnfiskveiðiheim- ildum annarra fiskiskipa. Leiði þetta til breytinga á botnfiskafla- marki á yfirstandandi fiskveiðiári skal sjávarútvegsráðuneytið þegar í stað senda sérstaka tilkynningu vegna hvers skips um breytingu á botnfiskaflamarki þess, sbr. 3. mgr. 7. gr. 10. gr. Heimilt er að veiða umfram út- hlutað aflamark af tiltekinni botn- fisktegund allt að 5% af heildar- verðmæti botnfiskaflamarks, enda skerðist aflamark annarra botnfisk- tegunda hlutfallslega miðað við verðmæti samkvæmt ákvörðun ráðuneytis í upphafi árs. Heimild þessarar málsgreinar nær þó ekki til veiða umfram úthlutað afla- mark af þorski. Hafi aflamark verið flutt milli skipa skv. 12. gr. flyst heimild til breytinga skv. 1. mgr. frá skipi sem flutt er af til þess skips sem flutt er til. Heimilt er að flytja allt að 20% af aflamarki hverrar botnfiskteg- undar og aflamarki úthafsrækju frá einu fiskveiðiári yfir á það næsta. Á sama hátt er heimilt að flytja allt að 10% af aflamarki humars og síldar frá einu veiðitímabili til þess næsta. Þá er og heimilt að veiða allt að 5% umfram aflamark hverrar botnfisktegundar, enda dregst sá umframafli frá við úthlutun afla- marks næsta fiskveiðiárs á eftir. Beita skal skerðingarákvæðum 1. mgr. áður en heimild 3. mgr. er nýtt. Heimild 4. mgr. rýmkar ekki heimildirtil breytinga milli fiskteg- unda skv. 1. mgr. Fiskur, sem veiðist á línu í janúar, febrúar, nóvember ogdes- ember, skal aðeins að hálfu talinn með í aflamarki fiskiskips. Ráð- herra getur ákveðið með reglugerð að fiskur undir tiltekinni stærð telj- ist aðeins að hluta með í afla- marki. Þá getur ráðherra ákveðið að afli á ákveðnum fisktegundum, sem fluttur er óunninn á erlendan markað, skuli reiknaður með álag' þegar metið er hversu miklu a aflamarki skips er náð hverju sinni. Skal álagið vera allt að 20% á þorsk og ýsu en allt að 15% 3 aðrar tegundir. 11'gr' u 7 Sé rekstri skips hætt, sbr. mgr. 5. gr., skal úthluta nýju eða nýkeyptu skipi í eigu sama aðila aflahlutdeild hins eldra skips' enda sé um sambærilegt skip a^ ræða. Farist skip skal útgerð þe55 halda aflamarki skipsins í 12 man- uði talið frá upphafi næsta mán- aðar eftir að skip fórst enda þótl nýtt eða nýkeypt skip hafi ekk' komið í þess stað innan þess tíma- Við eigendaskipti að fiskiskip1 fylgir aflahlutdeild þess, nerna aðilar geri sín í milli skriflegt sam- komulag um annað, enda sé fuH' nægt ákvæðum 3. og 4. mgr- þessarar greinar. Eigi að selja fiskiskip, sem ley|j hefur til veiða í atvinnuskyni, 11 útgerðar sem heimilisfesti hefur 1 öðru sveitarfélagi en seljandi a sveitarstjórn í sveitarfélagi se^' anda forkaupsrétt að skipinu- Forkaupsréttur skal boðinn skn*' lega þeirri sveitarstjórn sem hlut 3 að máli og söluverð og aðrir skil' málar tilgreindir á tæmandi hátt- Sveitarstjórn skal svara forkaupS' réttartilboði skriflega innan fjög' urra vikna frá því henni berst tn- boð og fellur forkaupsréttur niðum það sinn sé tilboði ekki svara innan þess frests. Neyti sveitarstjórn forkaup5' réttar skv. 3. mgr. þessarar greinar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.