Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1990, Blaðsíða 32

Ægir - 01.06.1990, Blaðsíða 32
316 ÆGIR 6/90 UR UTVEGI 1989 Af þróun afla eftir landshlutum og mismunandi notkun á veiðar- færum, ásamt breytingum á heildarafla tegunda á nýliðnum árum, geta aðilar sem að útgerð og vinnslu standa byggt spár sínar um framtíðina. Hefðbundinn úr- dráttur úr Útvegi yfir afla, veiðar- færaskiptingu og landshlutaskipt- ingu helstu fisktegunda fer hér á eftir. Þorskur Þorskafli dróst enn saman á árinu 1989, annað árið í röð. Alls nam þorskafli ársins 353.647 tonnum á móti 375.754 tonnum árið 1988. Aflasamdrátturinn var því 5.9%. Þorskafli hefur dregist saman um 10% frá árinu 1987, en þá var þorskaflinn 389.809 tonn. Á meðfylgjandi línuriti sést þróun þorskaflans frá 1968. Verðmæti þorskaflans var 15.160 milljónir króna og óx því milli ára um 1 7% í krónum talið. í dollurum var verðmæti þorsk- aflans 265 milljónir árið 1989 á móti 300 milljónum metárið 1988, eða minnkaði um 11.7%. Gengi dollars styrktist verulega á síðasta ári gagnvart öðrum helstu gjaldmiðlum heims. Þannig hækk- aði meðalgengi dollars gagnvart krónu um 32.6% milli ára, meðan SDR hækkaði um 26.6%. Tæp- lega 0.75$ fengust fyrir kíló af þorski upp úr sjó á árinu 1989 á móti 0.8$ á kíló árið áður. Var meðalverð á kíló af þorski úr sjó því svipað í dollurum talið á síð- asta ári og var árið 1987. Talið í SDR var virði þorskaflans árið 1989, 207.3 milljónir eða 16.9 milljónum SDR minna en árið áður, sem er 7.5% samdráttur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.