Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1990, Blaðsíða 10

Ægir - 01.06.1990, Blaðsíða 10
294 ÆGIR 6/90 var til umræðu á ráðstefnunni um gróðurhúsaáhrif. Við lifum á svæði þar sem náttúruöflin takast harkalega á og náttúrulegar sveiflur eru miklar. Það má því ætla að við séum ekki sem verst undir það búin að takast á við breytingar í veðurfari hvaða stefnu sem þær breytingar taka. Það er svo vonandi að lífríkið í sjónum, sem við byggjum afkomu okkar á, sé í stakk búið til að mæta breyt- ingum. Fullyrða má að dýr séu viðkvæmari en plöntur fyrir breyt- ingum á koltvísýringsmagni í umhverfinu. Og vert er að minnast þess að starfsemi plantna (Ijóstil- lífunin) dregur úr aukningu kol- tvísýrings í umhverfinu auk þess að hafa ýmis önnur bætandi áhrif á umhverfið. Það þarf áð fylgjast með þróuninni og fjalla um hana svo breytingarnar ef einhverjar verða komi ekki öllum að óvörum (Walsh 1988). Við vitum að sam- spilið í náttúrunni getur hrunið eins og spilaborg. Umfjöllunin mætti gjarnan verða til þess að umgengni okkar taki mið af þeirri staðreind að við mennirnir erum hluti þessa lífríkis Heimildalisti: Dring, M.). 1982: The Biology of Marine Plants. ISBN 0-7131-2860-7 Odum, E.P. 1972: Fundamentals of Ecology. ISBN 0-7216-6941-7 Walsh J.). 1988: On the nature of continental shelves. ISBN 0-12- 733775-X Þórunn Þórðardóttir 1976: The spring primary production in lcelandic waters 1970-1975. ICES C.M. 1976/ L:31. Þórunn Þórðardóttir 1977: Primary production in North lcelandic waters in relation to recent climatic changes. In Dunbar, M.J., (ed).: Polar Oceans. SCOR/SCAR Polar Oceans Confer- ence proceedings, pp.655-665. Þórunn Þórðardóttir 1984: Primary producton north of lceland in relation to water masses in May - June 1970-1980. ICES C.M. 1984/ L:20. Þórunn Þórðardóttir 1986: Timing and duration of spring blooming south and southwest of lceland. In Skreslet, S., (ed.): The Role of Freshwater Out- flow in Coastal Marine Ecosystems. NATO ASI Series, Vol. 7, pp.345 - 360. Þórunn Þórðardóttir og Unnsteinn Stefánsson 1977: Productivity inrelat- ion to environmental variabiles in the Faxafloi region 1966-1967. IC^ C.M. 1977/ L:34. maí-júní árin 1970-1980. Köldu árin eru skyggö. Myndin er frá Þ. Þórðardóttur 1984.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.