Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1990, Síða 10

Ægir - 01.06.1990, Síða 10
294 ÆGIR 6/90 var til umræðu á ráðstefnunni um gróðurhúsaáhrif. Við lifum á svæði þar sem náttúruöflin takast harkalega á og náttúrulegar sveiflur eru miklar. Það má því ætla að við séum ekki sem verst undir það búin að takast á við breytingar í veðurfari hvaða stefnu sem þær breytingar taka. Það er svo vonandi að lífríkið í sjónum, sem við byggjum afkomu okkar á, sé í stakk búið til að mæta breyt- ingum. Fullyrða má að dýr séu viðkvæmari en plöntur fyrir breyt- ingum á koltvísýringsmagni í umhverfinu. Og vert er að minnast þess að starfsemi plantna (Ijóstil- lífunin) dregur úr aukningu kol- tvísýrings í umhverfinu auk þess að hafa ýmis önnur bætandi áhrif á umhverfið. Það þarf áð fylgjast með þróuninni og fjalla um hana svo breytingarnar ef einhverjar verða komi ekki öllum að óvörum (Walsh 1988). Við vitum að sam- spilið í náttúrunni getur hrunið eins og spilaborg. Umfjöllunin mætti gjarnan verða til þess að umgengni okkar taki mið af þeirri staðreind að við mennirnir erum hluti þessa lífríkis Heimildalisti: Dring, M.). 1982: The Biology of Marine Plants. ISBN 0-7131-2860-7 Odum, E.P. 1972: Fundamentals of Ecology. ISBN 0-7216-6941-7 Walsh J.). 1988: On the nature of continental shelves. ISBN 0-12- 733775-X Þórunn Þórðardóttir 1976: The spring primary production in lcelandic waters 1970-1975. ICES C.M. 1976/ L:31. Þórunn Þórðardóttir 1977: Primary production in North lcelandic waters in relation to recent climatic changes. In Dunbar, M.J., (ed).: Polar Oceans. SCOR/SCAR Polar Oceans Confer- ence proceedings, pp.655-665. Þórunn Þórðardóttir 1984: Primary producton north of lceland in relation to water masses in May - June 1970-1980. ICES C.M. 1984/ L:20. Þórunn Þórðardóttir 1986: Timing and duration of spring blooming south and southwest of lceland. In Skreslet, S., (ed.): The Role of Freshwater Out- flow in Coastal Marine Ecosystems. NATO ASI Series, Vol. 7, pp.345 - 360. Þórunn Þórðardóttir og Unnsteinn Stefánsson 1977: Productivity inrelat- ion to environmental variabiles in the Faxafloi region 1966-1967. IC^ C.M. 1977/ L:34. maí-júní árin 1970-1980. Köldu árin eru skyggö. Myndin er frá Þ. Þórðardóttur 1984.

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.