Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.05.1991, Qupperneq 16

Ægir - 01.05.1991, Qupperneq 16
240 ÆGIR 5/9' Sjófrysting Því var spád í 5. tbl. Ægis í fyrra, að vöxtur sjófrystingar mundi minnka á komandi árum. Sú spá reynist að vísu rétt, en engu að síður eykur sjófrystingin hlut sinn í heildarafla. Meðalaukning afla til sjófrystingar á tímabilinu 1984-1988 var 57.5 % á ári. Aukning milli áranna 1988 og 1989 var hinsvegar 14.5% og á síðasta ári jókst sjófrystingin ein- ungis um 10.2 % frá fyrra ári. Er nú svo komið að rúmlega 108 þúsund tonn af botnfiski eru fryst á hafi úti og tæplega níu þúsund tonn af rækju. Alls nam afli í sjófrystingu rúmlega 119 þúsund tonnum og tekur sjófrystingin nú tii vinnslu næstum eins mikið magn af botn- fiski og fer til söltunar. Hinsvegar er tegundaskipting afla til sjófrystingar ólík tegundaskiptingu annarra vinnslugreina. Þannig er hlutdeild þorsks í sjófrystingu ólíkt minni en í öðrum helstu greinum botnfisk- vinnslunnar. Landaður afli eftir mánuðum Á meðfylgjandi línuriti sést hvernig landaður afli annarra teg- unda en loðnu og síldar skiptist eftir mánuðum á árinu 1990. Aflinn barst heldur jafnar á land eftir árstíðum en árið áður. Vetrarvertíðin 1989 var mjög góð eins og menn vafalaust minnast. T.a.m. náði Sigurjón Ósk- arsson og áhöfn hans á aflaskipinu Þórunni Sveinsdóttur frá Vestmanna- eyjum að setja nýtt aflamet á vetrar- vertíð, þegar þeir náðu 1.932 tonna afla. Eflaust hefur einnig áhrif til jafn- ara framboðs afla til vinnslu, að fyrir- fram var talið auðvelt fyrir flesta að ná því aflamarki sem þeim var út- hlutað á síðasta ári. Hvað heildar- aflamagn varðar þá var febrúar afla- sælasti mánuður ársins 1990, en þá bárust á land rúmlega 337 þúsund tonn af fiskl eðo ?2.4% afheildarafla ársins. Loðnuaflinn í febrúar var yfir 282 þúsund tonn. Loðnuveiðar síð- astliðið haustgengu lánsvegar afleit- lega og var aflinn á haustvertíðinni aðeins 83.655 tonn. t'f eingöngu er miðað við botnfisk, þa kom mestur afli á land í maímánuði um áttatíu þúsund tonn. Síðastliðið haust var talsvert Sjófrysting Þúsundir tonna 1982 1983 1984 1985 1986 1987 1988 1989 1990 I Botnfiskur Rækja l:...I Annað Skipting afla eftir mánuðum (Afli annar en síld og loöna) 120 100 Þúsund tonn Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Agú Sep Okt Nóv Des Mánuður Heimlld: Flskliélao Islends 11989 11990 fjallað um slæm aflabrögð, en ekki er að sjá að mikill samdráttur hafi orðið í aflamagni á haustdögum 1990. Að vísu var afli óvenju litill í september, u.þ.b. rúmlega 42 þús- und tonn. Líklegt er, á kornat1 árum, að aflinn verði jafnari sn mánuðum, en það ræðst þó af P hvernig til muni takast með upP byggingu fiskstofnanna.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.