Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.05.1991, Qupperneq 44

Ægir - 01.05.1991, Qupperneq 44
268 ÆGIR 5/91 Markaðsmál « > Markaðsmál « > Markaðsmál^ Heimsframleiðsla á mjöli og lýsi 1990 Ástand á markaðnum á árínu 1990 Árið 1990 einkenndist af minnkandi framleiðslu á lýsi og mjöli. Heildarframleiðsla á fisk- mjöli minnkaði þannig um 10% frá fyrra ári og framleiðsla lýsis dróst saman um 18% miðað við framleiðslu ársins 1989. Eins og fram kemur á línuriti 1, var fisk- mjölsframleiðsla heimsins 6.7 milljónir tonna á árinu 1989, en er áætluð rétt liðlega sex milljón tonn á síðasta ári. Verð á fiskmjöli og lýsi er um þessar mundir í lágmarki miðað við mörg undanfarin ár. Og að því viðbættu að olíuverð stórhækkaði á síðasta ári vegna Persaflóadeil- unnar, en olían er einn stærsti kostnaðarþáttur við framleiðslu þessara afurða, þá var rekstur þessa iðnaðar mjög erfiður um allan heim. Ástand markaðarins í upphafi árs 1991, gefur ekki miklar vonir um bata í atvinnugreininni. Til lengri tíma litið er þó ögn bjartara yfir. Áður hefur verið nefnt í Ægi, að aukning fiskeldis í heiminum hljóti fyrr eða síðar að valda verð- hækkunum á fiskmjöli og var nokkuð um þetta fjallað í ágætri grein Jóns Ólafssonar, Fiskmjöls- og lýsisframleiðslan 1990, í 3. tbl Ægis 1991. Einnig má nefna, að ef samkomulag næst í Úruguay-lotu samninga innan GATT, um stór- felldan niðurskurð á styrkjum til landbúnaðar, þá mun sá niður- skurður hafa afgerandi áhrif á samkeppnisstöðu fiskeldis og sennilega enn meiri bein og óbein áhrif til hækkunar á verði á fisk- mjöli. Fiskmjöl Á línuriti 1, er sýnd framleiðsla þriggja helstu framleiðenda fisk- mjöls í heiminum; Chile, Perú og Japans. Samdráttur framleiðsl- unnar um tæplega sex hundruð þúsund tonn milli áranna 1989 og 1990, stafar fyrst og fremst af sam- drætti í framleiðslu Chiles. Fram- leiðsla fiskmjöls í Chile árið 1990, dróst saman um 356.000 tonn frá fyrra ári, einnig var um talsverðan samdrátt í framleiðslu að ræða árið 1990 í Bandaríkjunum, Dan- mörku og í Noregi. Samdráttur framleiðslu fisk- mjöls í Chile kom til af minnkandi afla á sardínu, ansjósu og jack makríl, en þetta eru helstu teg- undir sem Chilebúar veiða Ú bræðslu. Samdrátturinn átti $er aðallega stað í norðanverðu land- inu þar sem ansjósuveiðar eru mestar. Ástæður aflasamdráttai eru ekki fyllilega Ijósar, en bent hefur verið á ofveiði sem líklega orsök og óska útgerðarmenn og sjómenn á svæðinu eftir að stjorn- völd komi á skipakvótum að íslenskri fyrirmynd. Aðrir vilja rekja ástæður aflabrestsins til breytinga í straumakerfi sjávar og breytingar á hinum þekkta El Nu1' ostraumi, séu enn að gera suðut- amerískum fiskimönnum grikk. Eftirspurn eftir fiskmjöli er sýnd á línuriti 2. Eftirspurnin fylg'r 8000 6000 Línurít 1. Heimsframleiðsla á fiskmjöli 1986-1990 Önnur Chile Perú Japan lönd ■■I l 1 55SS53S EvS2S3 Framleiðsla (1000 tonn) 2000 6720 6777 6700 6010 ■ ■ _mJ 1986 1988 Ár 1989 1990
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.