Ægir - 01.09.1991, Síða 10
454
ÆGIR
9/9'
101 þús. tonn í Sovétríkjunum eða
47% og í Póllandi 33 þús. tonn
eða 15%. Séu þessar tölur réttar
hafa því upp undir 2A hlutar allrar
saltsíldar í heiminum verið fram-
leiddir í þessum tveim stóru mark-
aðslöndum á árinu 1989. ísland
var í þriðja sæti samkvæmt
þessum skýrslum FAO með rúm-
lega 24 þúsund tonna framleiðslu
eða sem svarar til rúmlega 11 % af
heimsframleiðslunni.
Sé tekið tillit til þess, að síld sú,
sem nú veiðist hér við land, hentar
ekki neyzluvenjum á sumum
mörkuðunum hvað stærðir, fitu-
magn og aðra eiginleika hráefnis
snertir, var hlutur íslands í heims-
framleiðslunni mun meiri en
framangreint yfirlit segir til um
miðað við þær síldartegundir, sem
hér veiðast.
Haustvertíöin 1991:
Sjávarútvegsráðuneytið hefir
ákveðið að heildarkvótinn á ver-
tíðinni skuli vera 110 þúsund
tonn. Um fjölda veiðiskipa er enn
ekki vitað.
Eins og venja hefir verið hefir
Hafrannsóknastofnunin að ósk
Síldarútvegsnefndar gert spá um
væntanlega stærðaskiptingu síld-
araflans á vertíðinni. Ef spáin
reynist rétt ættu 64% að verða 33
cm og lengri og þyngd þeirrar
síldar 280-380 grömm, 27% ættu
að verða 30-33 cm að meðal-
þyngd 250 grömm og 9% styttri en
Tafla 4
Útflutningur saltaðrar Suðurlandssíldar eftir niarkaðslöndum
1990-1991 og 1989-1990
Markaöstönd Vertíð 1990-1991 Vertíð 1989-1990^
tunnur
Sovétríkin 0
Svíþjóð 36.087
Finnland 24.388
Danmörk 19.927
V-Þýzkaland 3.803
Pólland 28.273
Frakkland 0
Grikkland 0
Færeyjar 72
Bandaríkin 1.346
Kanada 197
Samtals: 114.093
0,0 142.461 62.2
31,6 34.263 15,0
21,4 19.979 8,7
17,5 5.858 2,6
3,3 1.554 0,7
24,8 23.623 10,3
0,0 145 0,'
0,0 105 0,0
0,1 76 0,0
1,2 944 04
0,1 124
100 229.122 100_
30 cm. Athyglisvert er að spáin
gerir ráð fyrir að 39% aflans verði
mjög stór síld eða 315-380
grömm, þ.e. 2A hlutar af fyrsta
áðurnefnda stærðarflokknum.
Eins og venjulega hefir allt frá
lokum síðustu vertíðar verið unnið
að undirbúningi þeirrar vertíðar,
sem nú fer í hönd og hafa fulltrúar
frá Síldarútvegsnefnd verið mikið
á ferðinni í markaðslöndunum og
rætt við síldarinnflytjendur þar og
kannað markaðsástandið. Auk
þess hat’a margir þessara kaup-
enda komið hingað til viðræðna í
sumar og haust.
Þegar þetta er ritað skömmu
fyrir vertíðarbyrjun standa vonir til
þess að unnt verði að ganga bra
lega frá endanlegu samkornu a
við sænska og danska síldarkau
endur og samkomulag hefur te 1
í öllum aðalatriðum við kau
endur í Finnlandi og eru líkur a .
þangað takist að selja sV'P _
magn og á s.l. ári eða 24-25 PL
und tunnur. . ,|f.
Samningaumleitunum er að s)‘ ^
sögðu einnig haldið áfram
kaupendur í öðrum mar a .
löndum en of snemmt er a
um niðurstöður.
Flöfundur er formaður
Síldarútvegsnefndar.