Ægir - 01.09.1991, Síða 16
460
ÆGIR
9/9'
en fór síðan lækkandi og var
komin á svipað stig 1987 og hún
var árið 1980. Árið 1988 jókst
fjármunaeignin verulega, eða um
11,5%, og var þá rúmir 12,8 millj-
arðar króna, á verðlagi 1990.
Bráðabirgðatölur fyrir árin 1989
og 1990 gefa til kynna að fjár-
munaeign í kaupskipum hafi
lækkað umtalsvert á föstu verði og
er áætlað að hún hafi verið um
10,7 milljarðar króna árið 1990.
Fjármunaeign í kaupskipum sem
hlutfall af þjóðarauði atvinnu-
veganna hefur lækkað jafnt og þétt
á síðustu tíu árum. Fjármunaeign í
kaupskipum sem hlutfall af þjóð-
arauði atvinnuveganna var um
4,8% árið 1980 og hélst nokkuð
stöðug til ársins 1984/5. Hlutfallið
fór síðan verulega lækkandi 1986
og 1987 er það var komið niður í
3,5%. Árið 1988 hækkaði hlut-
fallið iítið eitt og bráðabirgðatölur
fyrir 1989 og 1990 gera ráð fyrir
að þetta hlutfall hafi lækkað enn
frekar. (Mynd 5)
Til samanburðar við fjármuna-
eign í kaupskipum jókst fjármuna-
eign (þjóðarauðsmat) í fiskiskipum
um 38% á föstu verði frá 1980 til
1989 eða um 3,6% á ári að meðal-
tali. Bráðabirgðatölur fyrir árið
1990 gera ráð fyrir að fjármuna-
eign hafi eitthvað dregist saman
milli áranna 1989 og 1990. Fjár-
munaeign í fiskiskipum var um
17,5% af þjóðarauði atvinnuveg-
anna árið 1980. Árið 1989 var
fjármunaeign í fiskiskipum 49,3
milljarðar króna sem var um
16,8% af þjóðarauði atvinnuveg-
anna. Samkvæmt því hefur fram-
leiðni fjármagns í fiskiskipum
minnkað um 18% frá árinu 1980
til 1989 ef miðað er við vergar
þáttatekjur. Rétt er að ítreka fyrir-
varann um mat á framleiðslubreyt-
ingum á föstu verði í þessum
útreikningum. Aflatekjur á föstu
verði hafa vaxið hraðar en þátta-
tekjur í fiskveiðum á tímabilinu.
Framleiðni fjármagns í fiskiskipum
hefur því minnkað minna, eða um
4%, ef miðað er við aflatekjur í
stað þáttatekna.
Lokaorð
Af því sem sagt hefur verið hér
að framan er Ijóst að hlutdeild
kaupskipaútgerðar hefur minnkað
nokkuð í þjóðarbúskapnum í heild
á undanförnum áratug samkvæmt
þeim mælikvörðum sem nefndir
voru í upphafi. í fyrsta lagi hefur
vinnuaflsnotkun í flutningum á
sjó, dregist saman um 23% frá
árinu 1980 til 1989, úr því að vera
2% af heildarvinnuaflsnotkun 1980
í 1,3% árið 1989. í öðru lagi hafa
vergar þáttatekjur, sem er mæli-
kvarði á virðisaukann í greininni,
aukist helmingi minna í flutn-
ingum á sjó á þessu tíu ára tímabili
en í þjóðarbúskapnum í heild, eða
um 16% á sama tíma og vergar
þáttatekjur alls hækkuðu um 34%.
Hlutfall vergra þáttatekna í flutn-
ingum á sjó af vergum þáttatekjum
í þjóðarbúskapnum í heild lækk-
aði úr því að vera 2,5% árið 1980
í 1,8% árið 1989. í þriðja lagi
minnkaði fjármunaeign í kaup-
skipum á föstu verði um 8% milli
áranna 1980 og 1990. Hlutfall
kaupskipa í þjóðarauði atvinnu-
greina lækkaði úr því að Ner
4,8% árið 1980 í 3,3% árið I9y :
Þessar niðurstöður, ásamt Þeir.
staðreynd að rauntekjur í gre'11"1'
hafa nánast staðið í stað síðustu
árin á meðan flutningar hafa aL
ist verulega í magni, gefa til
aukna nýtingu skipakostsins og^„
raunvirði flutningsgjalda
lækkað á tímabilinu. (Mynd _
Þrátt fyrir þá staðreynd að
deild flutninga á sjó hafi m‘n,np,-Lir
í þjóðarbúskapnum í heild ie
átt sér stað nokkur Fram'?ljðni
aukning í greininni. Fram j.
vinnuafls jókst um tæp 50% m .
áranna 1980 og 1989. Frarn|er'ði5-
vinnuafls er raunaukning vl ^
aukans í greininni á hvert arsV ,
Framleiðni fjármagns, bun ' .
kaupskipum, jókst um 18,
tímabilinu, þrátt fyrir að
lækkað um rúm 14% m'H' ‘^l-jjr-
1987 og 1988 vegna mikiHa
festinga í kaupskipum Þ3^ ,
Framleiðni fjármagns, bun ^
kaupskipum, er raunaukning -
isaukans í atvinnugreinin'1'
hverja fjármagnseiningu.
Flöfundur er viðskiptafræð'n8ur
starfar á Þjóðhagsstofnun.
og