Ægir - 01.09.1991, Qupperneq 27
9/91
ÆGIR
471
fréttum fjölmiðla mætti stund-
^ ætla að það sé tilviljun að
r | sta útflutningsatvinnugrein
endinga er sjávarútvegur. Auð-
V|tað er það ekki svo. Málið er
®'nfalt, hlutfallslegir yfirburðir
er|ska hagkerfisins liggja á þessu
sviði og þessvegna flytjum við út
sk. Og enginn er svo vitlaus að
)a hátt raungengi til að ná fram
e.ndurskipulagningu ' íslenskum
slavarútvegi. Ef menn hafa ekki
® '5 eftir því, þá er rétt að benda
' að fiskveiðar við ísland eru nú
p3 rnarkaðar með öðrum hætti.
vinnslan starfar hinsvegar við
|0rnu skilyrði og annar útflutn-
^gsiðnaður, sem er í mikilli sam-
PPni og þarf ekki annan aga en
ai?^eppni opins markaðar.
ba s^°^um hnurit 1, þá sést
107 r°Un raungengis á tímabilinu
ra ^~1990 og á línuriti 2 er saga
^Un8engisins rakin til dagsins í
s hama sést að raungengið
197 ast mJÖg á árunum 1973-
gr . 9 og helst tiltölulega hátt til
geSlns 1981. Hinsvegar er raun-
j gi í lægrj kantinum á tímabil-
Sv°. 1982 — 1986. Síðan kom
tók'^30 1987, þegar raungengið
. aö stjga með óstöðvandi
Cn - Ekk' er ætlunin að ræða
0 °rt ar sérstaklega, heldur fyrst
ValIrernst vekja athygli á grund-
armismun mj||j tímabilanna
fVrr 3~1983 og 1984-1991. A
I a 1'mabilinu má segja að geng-
u nan sé beinlínis nauðsynlegur
jn 1 at fiskveiðistjórninni. Skrán-
Verð8en§ÍSÍns asamt ákvörðun fisk-
útg S,af ^erölagsráði og lánskjör
fjs|?íuar skar að mestu úr um vöxt
arr)a'ÍPaflotans og ásókn í veið-
°g í H eru timamir breyttir
afi 1 ag er ekki sjáanlegt að góð
apkT13- otger^ar héifi áhrif til að
tó| a liárfestingu í tækjum og
sýn^, l'J f'skveiða. Á línuriti 3, er
fiskv Aj0un framleiðni fjármagns í
|es e'num- Neðri línuna kannast
bar n Ur vafalaust við, en
er Sett fram hlutfall afla á föstu
verði og þjóðarauosmat fiski-
skipaflotans. Svo er verðbreyting-
um bætt inn í, þannig að út kemur
hlutfall raunverulegra aflatekna og
þjóðarauðsmats fiskiskipa og fæst
þá þróun raunframleiðni fjár-
magns í fiskveiðum sem efri línan
sýnir. Eins og flestir vita er ásókn í
fjárfestingu í fiskiskipum mjög lítil
um þessar mundir og hefur verið
svo um tveggja ára skeið. Svo að
þrátt fyrir aukna framleiðni fjár-
magns í fiskveiðum og góða
afkomu útgerðar á síðustu tveim
árum þá leiðir það ekki til fjárfest-
ingabylgju í fiskveiðunum. Það er
Línurit 2 Þróun raungengis og útflutningsverðs sjávarafurða jan. 1988 - sept. 1991 Vísitala
I zu
1 15
1 10 Nv' X /
1 05
100
95 X.
90 RF 1 ■!1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1
Mar Jún Sep Des Mar Jún Sep Des Mar Jún Sep Des Mar Jún Sep
I 1988 I 1989 I 1990 I 1991 I
Mán/Ár
—1— Verðlag sjávarafurða ~^~ Raungengi
HeimilO: Seölabanki og Þjðöhagsstofnun
Línurit 3
Þróun framleiðni fjármagns í fiskveiðum
á árunum 1973 - 1990
Vísitala
Ár
Raunframleiðni
■) Heimild Þjóöhagsstofnun og 5.tbl Ægis
Metin framleiðni