Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1991, Síða 46

Ægir - 01.09.1991, Síða 46
490 ÆGIR 9/91 Útfluttar sjávarafurðir Lond Saltaöar afuröir Frystar afuröir ísaö & nýjar afuröu^ Nr. Magn lestir Verömæti þús. kr. Magn Verömæti lestir þús. kr. Magn lestir Veröm#!' þús. kr. janúar - júní 1991: 1. Austurríki 0,2 76,0 3,9 1.344,0 - 2. Bandaríkin 58,2 10.472,0 16.120,0 5.093.624,0 1.008,7 346.150,0 3. Belgía - _ 1.658,8 321.727,0 1.018,6 96.639,0 4. Bretland 44,7 5.756,0 21.671,9 5.392.356,0 20.834,0 2.486.832,0 5. Danmörk 1.750,2 282.966,0 3.895,4 1.024.028,0 1.621,5 311.069,0 6. Pinnland 1.646,4 131.661,0 202,2 45.664,0 _ — 7. Frakkland 2.786,0 638.030,0 16.221,6 3.423.458,0 1.875,2 166.675,0 8. Færeyjar 5,9 481,0 135,0 15.957,0 173,2 18.246,0 9. Grikkland 1.306,1 320.191,0 236,7 34.710,0 6,8 1.085,0 10. Grænland 0,0 5,0 0,0 3,0 0,1 34,0 11. Holland 748,4 150.168,0 578,1 74.516,0 1.092,4 105.319,0 12. írland - - _ _ _ 13. Ítalía 4.312,5 1.468.062,0 182,2 86.884,0 _ 14. Luxemburg 0,5 217,0 1,1 355,0 151,4 20.357,0 15. Noregur 367,5 84.136,0 610,3 134.383,0 65,5 6.354,0 16. Pólland 1.976,6 105.104,0 - _ - 17. Portúgal 8.135,5 2.169.848,0 0,2 27,0 _ 18. Sovétríkin - — _ _ _ " 19. Spánn 7.497,2 2.363.806,0 128,3 21.562,0 356,6 50.212,0 20. Sviss _ _ 34,0 16.718,0 3,7 887,0 21. Svíþjóð 4.140,9 643.242,0 494,8 106.679,0 63,5 28.628,0 22. Tékkóslóvakía 0,0 23,0 1,1 449,0 _ 23. Þýskaland 2.181,6 402.702,0 10.890,9 2.087.821,0 18.208,3 1.430.967,0 24. Ungverjaland - - _ - _ 25. Ö-Ameríkulönd 271,4 58.543,0 138,6 57.904,0 1,3 423,0 26. Afríka 135,2 17.642,0 0,1 2,0 10,4 1.919,0 27. Asía 95,1 26.198,0 26.211,0 4.275.611,0 - 28. Ástralía 47,9 18.007,0 45,0 8.601,0 - Samtals 1991: 17.508,0 8.897.336,0 99.461,2 22.224.383,0 46.491,2 5.071.796,0 6.060.004^ Samtals 1990: 55.355,0 9.602.676,0 92.913,9 17.112.513,0 82.061,9 Magnbreytingar % -32,24 -7,35 7,05 29,87 -43,35 -16,31 Verð per kg '91 Verð per kg '90 Verðhækkun % 237,21 173,47 36,74 223,45 184,18 21,32 109,09 73,85 47,73 Hlutdeild sjávarafurða í vöruútflutningi 1991 84,2% Hlutdeild sjávarafurða í vöruútflutningi 1990 80,2% Útflutningur sjávarafurða janúar—júní 1991 Það hefur skapast sú venja að birta ársfjórðungslega í Ægi tölur um útflutning sjávarafurða. Hér að ofan sést hvernig útflutningurinn fyrstu sex mánuði ársins skiptist eftir löndum og verkunargreinum. Neðst í töflunni eru kennitölur sem segja til um meðalverð afurð- anna og hver þróunin hefur verið miðað við sama tímabil fyrra árs. Lesendur Ægis þekkja þessa fram- I setningu og vita hvað ber að varast þegar menn ætla að draga álykt- anir út frá kennitölunum. Rétt er þó að leggja enn og aftur áherslu á að svo gróf flokkun fjölbreyttra atvinnugreina gefur takmarkaða mynd af raunverulegri þróun fiskverðs. Sem dæmi má nefna að tæplega 48% hækkun verðs á ís- fiski sem fluttur er á erlenda ísfisk- markaði gefur ekki rétta mynd af verðþróun á erlendum ísfisk- mörkuðum. A fyrstu sex mán- uðum ársins 1990 var flutt út tölu- vert magn af loðnu með veiðb ' ^ um. Þar sem loðnan gúur (j verðmæti per kg. miðað vi ' þorsk, þá leiðir það til lægra 111 , alverðs 1990 og skekkir sart] burð við árið 1991. Sarna 8' um hækkun meðalverðs út u ||j saltaðra afurða um 36,74% ^ ára. í fyrra var umtalsvert mag á saltsíld selt til Sovétríkjanna- yfirstandandi ári hefur hinsv ^ engri saltsíld verið skipað ^ þennan mikilvægasta saUSI ^t. markað okkar. Af því leiðir a

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.