Ægir - 01.09.1991, Side 48
492
ÆGIR
9/9'
Hlutdeild markaöa
Nokkur breyting hefur átt sér
stað frá fyrra ári að því er varðar
vægi helstu útflutningsmarkaða
okkar. A það var t.a.m. minnst í
umfjöllun um útflutning sjávaraf-
urða jan.-mars í 6. tbl. Ægis
1991, að sennilega sýndu útflutn-
ingstölur síðari hluta ársins
afleiðingar af hækkandi gengi
dollars. Sú spá hefur ræst hér.
Hlutdeild Bandaríkjanna í útflutn-
ingi sjávarafurða hefur vaxið síð-
ustu mánuðina. í töflunni hér að
ofan sést að hlutdeild Bandaríkja-
markaðar er kominn í 14,1% af
sjávarafurðaútflutningnum miðað
við 12,2% hlutdeild á tímabilinu
jan.-mars og 11,5% fyrstu sex
mánuðina í fyrra. Að líkindum á
þessi hlutdeild eftir að vaxa um-
talsvert áður en árið er liðið, þó
gengi dollars hafi lækkað lítillega
á síðari hluta ársins. Ef ekkert
óvænt skeður má búast við að
dollarinn hafi náð jafnvægi um
þessar mundir (24.sept.) gagnvart
helstu gjaldmiðlum heimsins. Á
þessu verður að gera fyrirvara um
vaxandi ró í Evrópu. Þótt Evrópu-
bandalagið hafi fallið eftirminni-
lega á prófraun sinni (Júgóslafíu-
deilunni), þá mun það styrkja evr-
ópsku gjaldmiðlana ef sjálf-
myndað jafnvægi kemst á innan
landamæra Júgóslafíu. Hinsvegar
virðist mun auðveldara en flestir
gerðu ráð fyrir að leysa stóra málið
í heimspólitíkinni í dag, þ.e.a.s.
kerfisbreytingu sovéska hagkertis-
ins. Þar virðist vera hægt að leysa
málin með fjárhagsaðstoð. Björn
Nikulásson Jeltsin, ásamt með-
reiðarsveinum sínum, hefurfurðu-
góð tök á ástandinu þar eystra og
það virðist hugsanlegur möguleiki
að tímabundnar björgunaraðgerð-
ir Vesturveldana hafi áhrif á út-
flutning sjávarafurða frá íslandi.
Framleiðsla saltsíldar fyrir Rúss-
landsmarkað gæti orðið hluti af
slíkri aðstoð og er reyndar for-
dæmi fyrir slíku frá eftirstríðsárun-
um, þegar þýskir fengu íslenskan
fisk.
Varðandi breytingar á hlutdeild
helstu viðskiptalanda okkar má
einnig benda á vaxandi vægi
meginlandsríkjanna; Þýskalands,
Frakklands og Ítalíu. Franski mark-
aðurinn hefur sérstaklega aukið
hlutdeild sína og er hann nú orð-
inn þriðji stærsti markaðurinn fyrir
íslenskar sjávarafurðir. Samanlagt
taka áðurnefnd þrjú lönd til sín
rúmlega fjórðung allra útfluttra
sjávarafurða. Hinsvegar hefur
hlutdeild Bretlands minnkað úr
24,6% fyrstu sex mánuði síðasta
árs í 22,3% á sama tímabili í ár.
Allsfóru 68,3% af verðmætum út-
fluttra íslenskra sjávarafurða á
markaði innan Evrópubandalags-
ins. Til Asíu fóru 10,6% afútflutn-
ingi sjávarafurða janúar-júní
1991, en það er aukning um
meira en 50% frá fyrra ári. Japan
er okkar mikilvægasti markaður í
Austurlöndum fjær.
Útflutningur sjávarafurða
í nánustu framtíð
í 9. tbl Ægis á síðasta ári var
reynt að spá í verðþróun sjávar-
afurða á heimsmarkaði næsta ár.
Þar var því spáð að t'iskverð færi
hækkandi og næði hámarki í
kringum áramót 1990/1991, en þá
niyndi verðið ná stöðugleika nærri
þessu hámarki og sá stöðugleiki
héldist út árið. Spáin rættist í
öllum meginatriðum. Um þessar
mundir er erfiðara, en fyrir ári, að
spá fyrir um þróun fiskverðs næstu
misserin. Eftirspurn eftir sjávaraf-
urðum hefur farið vaxandi og ólík-
legt að breyting verði þar á, hins-
vegar er ýmislegt sem bendir til
vaxandi framboðs sjávarafurða
inn á mikilvægustu markaði okkar
á næsta ári. Sennilegt er að
almennt fari fiskverð hækkandi á
mörkuðum okkar til áramóta, en
taki síðan að falla upp úr áramót-
um. Mikil hækkun á afurðum botn-
fisks frá íslandi stafaði aðeins a
litlu leyti af aukinni eftirspun1'
fremur má rekja orsakir hækkan
til minnkandi framboðs þessara
afurða frá samkeppnisaðiln"1
okkar.
Útflutningur sjávarafuröa
og fiskvinnslan
Augljóst er að útflutningsver
mæti sjávarafurða verður minna
næsta ári en á yfirstandandi ari-
StórfelIdur samdráttur veiðihei"1^
ilda mun gera það að verkum
skiptir þar engu þótt núveran 1
afurðaverð héldist óbreytt. Hins
vegar er rétt að leggja áherslu á a
útflutningsverðmæti sjávarafur 3
ráðast ekki alfarið af því mag111
sem dregið er úr sjó. Fiskvinns an
hefur orðið fyrir áföllum vegn"
hækkandi hráefnisverðs. Sam
keppni í þessari atvinnugre"1
hefur aldrei verið sem nU^
Reyndar er sennilegt að er>°,
atvinnugrein á íslandi starfi i IH
opinni og harðri samkeppni í
sem fiskvinnslan. Samkeppni
hefur haft geysileg áhrif sem
best á því að framleiðsla |S^
vinnslunnar vex ár frá ári, P
fyrir fimmtungs fækkun starts o
í greininni á þrem til fjórum aru
Engin atvinnugrein á íslandi &e
jafnað sig við vinnslu sjávara ur
þegar um er að ræða aukna r‘n
leiðni á síðustu árum. Einasta e
fiskvinnslunnar til að styrkja st0
sína er að auka vinnsluvirði a v
anna svo að hlutfall hráefnis '
urðaverði lækki. „j
Sú stefna hefur verið ' ^ern
innan helstu sölusamtakannaÆ ^
sjá um stærstan hluta af mar a ^
setningu sjávarafurða okkar, ^
kaupa eða byggja upp vinns u ^
dreifingarfyrirtæki erlendis. ^
lætingin hefur verið að með P ^
móti væri hvorttveggja 1
verið að nálgast marka ^
þannig að auðveldara
uppfylla kröfur hans og sömu f
að nýta ódýrara vinnuafl- E,n