Ægir - 01.09.1991, Side 54
498
ÆGIR
9/9'
Tæknilegar stæröir (hvor vinda):
Tromlumál 500 mmo x 1 700 mm0
Víramagn á tromlu x 1000 mm. 1530 faðmar af 3 W' vír
Togátak á miðja tromlu 12.3 tonn (lægra þrep)
Dráttarhraði á miðja tromlu 88 m/mín. (lægra þrep)
Vökvaþrýstimótor . Norwinch MH 540
Afköst mótors 250 hö
Fremst í hvalbak eru fjórar grandaravindur af gerð-
inni SV/GV - 9. Hver vinda er búin einni tromlu (300
mmo x 1000 mm0 x 450 mm) og knúin af einum
MH 230 vökvaþrýstimótor, togátak á tóma tromlu er
9.1 tonn og tilsvarandi dráttarhraði 38 m/mín.
Á hvalbaksþiIfari, aftan við brú, eru tvær hífinga-
vindur af gerðinni SV/GV - 9. Hvor vinda er búin
einni tromlu (300 mm0 x 1000 mm0 x 450 mm) og
knúin af einum MH 230 vökvaþrýstimótor, togátak
vindu á tóma tromlu er 9.1 tonn og tilsvarandi drátt-
arhraði 38 m/mín.
Aftarlega á framlengdu hvalbaksþi Ifari, b.b.-
megin, er hjálparvinda af gerð LV 6 fyrir pokalosun.
Vindan er búin einni tromlu (435 mm0 x 880
mm0 x 500 mm) og kopp og knúin af einum MH 230
vökvaþrýstimótor, togátak á tóma tromlu er 6.4 tonn
og tilsvarandi dráttarhraði 53 m/mín.
Aftarlega áframlengdu hvalbaksþilfari, s.b.-megin,
er hjálparvinda fyrir útdrátt á vörpu af gerð SNA 2.9,
búin tromlu og knúin af einum MH 50 vökvaþrýsti-
mótor, togátak 2.9 tonn.
Aftantil á framlengdu hvalbaksþilfari, s.b,- megin,
er losunarkrani af gerð EHSC 80.3.08-10, og s.b.-
megin framan við brú er krani af gerð EHSC 80-1-
0.7.
Akkerisvinda er af gerðinni AV 21-26, staðsett
framarlega á hvalbaksþiIfari. Vindan er búin tveimur
útkúplanlegum keðjuskífum og tveimur koppum fyrir
landfestar.
Rafeindatæki, tæki í brú o.fl.:
Ratsjá: Furuno FR 701 (3 cmX), 48 sml
Ratsjá: Raytheon R84 (10 cm S), 96 sml með
dagsbirtuskjá
Seguláttaviti: Bergen Nautik, spegiláttaviti í þak'
Gyroáttaviti: Sperry SR-120
Sjálfstýring: Sperry SRP 686
Vegmælir: JRC, JLN 203
Örbylgjumiöunarstöð: Furuno FD 525
Loran: Raytheon, Raynav 780
Loran: JRC, JNA 760
Loran: Furuno LC 80:
Gervitunglamóttakari: Shipmate RS 5500 (GPS)
Leiöariti: JRC, NWU 51 með NDM 50 B segulband'
og NDC 150 ratsjársamtengi.
Leiöariti: Shipmate RS 2500, tengdur GPS
Dýptarmælir: Atlas Fischfinder 792 DS, sambyggöur
mælir með litaskjá og skrifara.
Dýptarmælir: Atlas Fischfinder 791 DS, sambyggbur
mælir með litaskjá og skrifara.
Höfuðlínumælir: Furuno CN 14 A
Aflamælir: Scanmar 4004
Talstöö: Skanti TRP 6000, stuttbylgju og mið-
bylgjustöð
Örbylgjustöð: Sailor RT 2047, 55 rásar (duple*)
Örbylgjustöðvar: Tvær Sailor RT 146, 55 rása
(duplex)
Veöurkortamóttakari: Furuno FAX 108
Af öðrum tækjabúnaði má nefna Vingtor kallke^'
Skanti WR 6000 vörð og Sailor CRY 2001 dulma^'
tæki. Þá er í skipinu olíurennslismælir, og sjónva P
tækjabúnaður fyrir grandaravindurými með tven
tökuvélum og tveimur skjám í brú. Aftast í stýrlS
eru stjórntæki frá Norwinch fyrir togvindur, gran t
vindur, hífingavindur og pokalosunarvindu, jafn'ra
eru togvindur búnar átaksjöfnunarbúnaði frá ^
inc (F.K Smith). einn
Af öryggis- og björgunarbúnaði má nefna
Zodiac slöngubát með utanborðsvél, tvo 12 m
og einn 10 manna gúmmíbjörgunarbáta, flotgai
reykköfunartæki.