Ægir - 01.09.1991, Page 56
500
ÆGIR
9/9'
REYTINGUR
EES
Niðurfelling tolla af íslensku
sjávarafurðum í samningum milli
EB og EFTA, svonefndir EES-samn-
ingar, munu hafa mikil áhrif á
íslenskt atvinnulíf og sérstaklega á
sjávarútveginn. Lækkun tolla í
milliríkjaviðskiptum þýðir þróun í
átt til fríverslunar, þó atvinnu-
greinum sé áfram mismunað í
formi niðurgreiðslna og styrkja í
einstökum löndum eða með inn-
flutningstakmörkunum og öðrum
samkeppnishömlum. Þessvegna
er einfaldast, þegar áhrif tolla-
lækkana eru athuguð, að skoða
hver staða íslensks sjávarútvegs
væri við t'ullkomlega frjáls milli-
ríkjaviðskipti.
Sjávarútvegur á íslandi starfar að
mestu í opinni samkeppni og þrátt
fyrir áberandi deilur um reglur
milli hagsmunaaðila í sjávarútvegi
og ríkisins eru bein afskipti hins
opinbera af greininni fremur lítil.
(Með afskiptum er hér átt við
beina stýringu og fjárhagsstyrki og
annan stuðning eða vernd af opin-
berri hálfu.) Vegna mikillar sam-
keppni í fiskvinnslu og vegna mun
hagkvæmara fyrirkomulags t'isk-
veiða, er framleiðni íslensks sjáv-
arútvegs mun hærri en evrópsks
sjávarútvegs. Af þessu leiðir að
samkeppnisstaða íslensks sjávar-
útvegs í opinni samkeppni er mjög
öflug og enginn verðugur keppi-
nautur er á. þessu sviði í Evrópu,
nema ef vera skyldi danski sjávar-
útvegurinn. Þessvegna mun ís-
lenskur sjávarútvegur hafa mjög
góða stöðu gagnvart evrópskum
sjávarútvegi við fyrirkomulag frí-
verslunar.
Rétt er að hafa í huga að sarn-
keppnisstaða sjávarútvegs í V-Evr-
ópu í dag er með erfiðasta móti
vegna ofveiði. Ef Evrópubanda-
lagiö næði tökum á stjórn íiskveið-
anna og tækist að byggja upp fisk-
stofna innan landhelgi bandalags-
ins, þá yrði samkeppnisstaða
þeirra allt önnur. Ennfremur er lík-
legt að ríkisstyrkjakerfið hafi veikt
stöðu evrópsks sjávarútvegs óg
dragi úr viðleitni aðila til þess að
bæta úr ágöllum fiskveiðistjórnar
bandalagsins. Tollalækkun inn-
fluttra sjávarafurða mun því valda
vaxandi þrýsting til aukinnar hag-
kvæmni í sjávarútvegsstefnu
Evrópubandalagsins.
Áhrif tollalækkunar
á jafnvægi milli veiða
og vinnslu
Tollar Evrópubandalagsins hafa
einkum lagst á unnar afurðir, sér-
staklega saltaðar afurðir. Niður-
felling tolla á allar afurðir íslensks
sjávarútvegs hefði því strax áhrit' í
þá átt að bæta samkeppnisstöðu
söltunar gagnvart öðrum vinnslu-
greinum.
Um jafnvægi milli veiða og
vinnslu á íslandi er það að segja
að tollar Evrópubandalagsins á
unnar sjávarafurðir hafa valdið
hækkun á hráefnisverði til sjó-
manna. íslensk útgerð hefur notið
þessara hráefnishækkana í ríkum
mæli með því að nýta sér mögu-
leika á útflutningi á ísfiski. Þess-
vegna hat’a tollarnir leitt til verri
samkeppnisstöðu íslensks fisk-
iðnaðar gangvart þeim evrópska.
Að líkindum hafa tollarnir mun
meiri áhrif í þá átt að veikja sam-
keppnisstöðu íslenskrar fisk-
vinnslu, en þeir fjárfestingastyrkir
sem evrópska t'iskvinnslan het’ur
notið. Að þessu samanlögðu má
leiða að því getum að tollalækkun
sern fengin væri með samningum
við EB muni að mestu koma í hlut
íslenskrar t'iskvinnslu og leiða til
sterkari stöðu t’iskiðnaðar hér á
landi bæði gangvart erlendum
keppinautum og einnig til öflugri
stöðu gegn öðrum atvinnu-
greinum í landinu. Um leið mun
jafnvægi milli veiða og vinnslu
hallast fiskvinnslunni í hag.
Hafa ber í huga við þes5‘ir
niðurstöður og umfjöllun 11111
verðlag sjávarafurða innan EB e*t,r
lækkun tolla gagnvart íslensku"'
og norskum sjávarafurðuni, 3
aðgangur annarra þjóða ll
evrópska markaðnum verðut
áfram hindraður með tollu'"-
íslenskar sjávarafurðir munu hal il
áfram að keppa við þær þjóðir a
opnum markaði í Japan og 1
hluta í Bandaríkjunum.
Áhrif tollalækkana á fiskverð
f Evrópu
Heyrst hafa þær raddir að ney
endur innan Evrópubandalags"1-
greiði að mestu þá tolla sem legSJ
ast á íslenskar sjávaraturðir °8
tollalækkun muni því ekki leiða "
hærra skilaverðs til íslenskra "5
verkenda. Að líkindum er þettl
rangt mat. í kenningum hagfr®
inar segir að afnám tolla a v
leiði til lægra verðs til neyten
vegna aukins framboðs. Fra'"
leiðslan eykst þar sem hagk'/®111
ara verður að t’ramleiða viðkoi"^
andi vöru vegna hærra skilav^r
til framleiðenda. Þeir seni ha 1
hafa því fram að tollar EvropU'
bandalagsins á sjávarafurðir eg
ist af fullum þunga á evr°^g
neytendur hafa gleymt að gera
íyrir sérstökum aðstæðum Þe5S.a
aturða. Framleiðsla sjávaratut^
byggist að langmestu leyt'
veiðum og fiskimiðin eru ^
mörkuð og nánast fullnýtt a
lind. Af þessu leiðir að grU
framboðið verður ekki aukið
nokkru nemur. . ^
Fyrir spænska eða portúga .f
neytendur skiptir engu hv°rt
greiði hluta at’verði fyrir fs^fnS ga
saltfisk til Evrópubandalagsin^ ||a_
til íslenskra fiskverkenda.
lækkun á saltfiski mun a
indum leiða til þess að ÞeirJ( Qg
sér fært að verka fisk 1 _St |ja
aukið framboð mun þannig ^
einhverri lækkun verðs, erl Qg
núverandi afstöðu trambo