Ægir - 01.09.1991, Blaðsíða 57
9/91
ÆGIR
501
e'jrspurnar sjávarafurða mun
®ukning á framboðnum saltfiski
erða hverfandi og verðbreyting
,.v' ktil. Þessvegna geta íslenskir
tol|Ver^enC^Ur ®ert ra^* fyfif að fá
0 al*kkunina að mestu í eigin
vasa. 6
ð líkindum mun afnám tolla á
vn,lar sjávarafurðir hafa lítil áhrif á
á evrópskum ísfiskmörkuð-
í- Hinsvegar er sennilegt að
,;verö hækki hér á landi og
cjr utr|ingur ísfisks haldi áfram að
s,a8ast saman. í þessu samhengi
^'P'i'' miklu máli að íslendingar
úta;di á rétti sínum til að hamla
^ utning á ísfiski. Þess réttar
fj.U'?Urn við geta krafist vegna
f: r estingastyrkja til evrópskrar
tiskvinnslu.
^^iðurstöður varðandi áhrif af-
s tolla á íslenskar sjávarafurðir
Evm f'?ttar eru á markað innan
f, 0Pubandalagsins eru því eftir-
'arandi:
1) Áhrif á fiskverð til neytenda
innan Evrópubandalagsins
verða lítil sem engin.
2) Hráefnisverð hækkar lítillega
hér á landi.
3) Skilaverð til framleiðenda sem
njóta tollalækkunar hækkar
nokkurn veginn sem svarar til
tollalækkunarinnar.
4) Staða fiskvinnslunnar styrkist
gagnvart öllum öðrum atvinnu-
greinum á íslandi.
5) Jafnvægi innan sjávarútvegsins
hallast fiskvinnslunni í vil.
6) Staða sjávarútvegs á íslandi
styrkist gagnvart öðrum
atvinnugreinum í landinu.
Auðvitað eru þessar niðurstöður
umdeilanlegar og leggja verður
áherslu á að hér er fjallað um þær
afurðir sem við flytjum þegar á
Evrópumarkaðinn. T.a.m. gilda
fyrrgreindar niðurstöður ekki allar
um saltsíld, þar sem bæði íslend-
ingar og Norðmenn, sem einnig
eru aðilar að samningaviðræðun-
um, geta aukið mjög framboð á
síldarafurðum inn á Evrópu-
markaðinn. Einnig mun afnám
tolla á sjávarafurðir til EB valda til-
flutningi framboðs fslenskra sjáv-
arafurða frá A-Asíu og Bandaríkj-
unum til Evrópu og þannig lítil-
legri aukningu framboðs sjávara-
furða á Evrópumarkaði. Norð-
menn flytja nú þegar mestallar
sjávarafurðir sínar á Evrópumark-
að. Ef samkomulag tekst um Evr-
ópskt efnahagssvæði (EES), sem
inniheldur fríverslun með fisk
innan efnahagssvæðisins, eða
umtalsverðar tollalækkanir, þá
munu þessar niðurstöður að lík-
indum sannast.
• ' ! l 1 | 1 !"I
sksölur í ágúst 1991
Sölu- Sölu- Magn Erl. ísl. Meðal- Þorskur
— dagur: staður: kg mynt kr. verð kg
^ddgeir ÞH 222
t. s.; d0er8 0F3
5 s:atnes KE 130
6 s,8Þr5ur Þorle
229
H 222 5. Hull 76.151 £ 85.143.41 8.822.489.01 115.86 45.937
ne NS 90 6. og 29. Grimsby 260.039 £ 280.237.05 28.986.912.50 111.47 205.622
ÓF32 12. Hull 142.932 £ 189.215.45 19.526.914.10 136.62 87.995
130 14. Hull 91.921 £ 116.730.84 12.052.519.00 131.12 36.984
z>rleiísson GK 256 19. Hull 79.396 £ 96.199.57 9.855.993.81 124.14 38.754
29 22. Hull 96.394 £ 139.798.68 14.398.661.00 149.37 67.919
Samtals 746.833 907.325.00 93.643.489.42 125.38 483.211
5. Bremerhaven 169.265 DM 562.845.28 19.854.192.60 117.30 1.258
12. Bremerhaven 186.701 DM 604.030.90 21.287.575.60 114.02 5.477
1 25 14. Bremerhaven 141.136 DM 373.553.54 13.138.820.60 93.09 8.200
19. Bremerhaven 190.276 DM 560.063.92 19.450.650.40 102.22 9.973
EA312 21. Bremerhaven 132.191 DM 383.781.70 13.366.016.40 101.11 2.775
0 26. Bremerhaven 205.460 DM 489.744.45 17.184.024.70 83.64 4.439
láksson RE 203 29. Bremerhaven 237.310 DM 475.363.07 16.717.050.00 70.44 1.021
Samtals 1.262.339 3.449.382.86 120.998.330.30 95.85 33.143
2.009.172
214.641.819.72
516.354