Ægir

Árgangur

Ægir - 01.05.1992, Blaðsíða 28

Ægir - 01.05.1992, Blaðsíða 28
244 ÆGIR 5/92 ur af tilfærslu fjárfestingar í vinnslu yfir til fiskveiðanna. Það er kunnara en frá þurfi að segja að fjárfesting í fiskiskipum á síð- ari árum hefur að miklum hluta falist í vexti flota vinnsluskipa og aukin fjárfesting í fiskveiðiflotan- um á yfirstandandi ári er ein- göngu falin í nýjum og bættum vinnsluskipum. Á móti er stór hluti elstu skipa veiðiflotans af- skrifaöur og sama gildir um ó- hagkvæmari fiskvinnslu í landi. hannig er ekki hægt að gera skýran mun milli greina sjávar- útvegsins og sú tæknibylting sem nú á sér stað gerir ekki greinarmun á óhagkvæmni hluta veiðiflotans og óhagkvæmni hluta vinnslunnar í landi. Þessi tæknibylting virðist hafa sinn stöðuga framgang þótt hún sé að verulegu leyti heft með opinber- um afskiptum. Afleiðingar aukinnar vinnslu sjávarafurða úti á sjó hafa þegar komið fram. Mikil hagræðing hefur verið gerð í landvinnslunni og það er trú þess sem þetta ritar að fyrr en síðar muni fullvinnsla sjávarafurða í landi ná yfirhönd- inni á nýjan leik. Augljós tak- mörk þróunar vinnslu sjávaraf- urða í hafi mun leiða til minnk- andi forskots sjóvinnslunnar á þessum áratug. Vinnuafl í sjávarútvegi Á næstu síðu fyrir framan er birt tafla yfir þróun vinnuafls í sjávarútvegi á tímabilinu 1981-1989. Á meðfylgjandi línuritum eru sömu upplýsingar settar fram á myndrænan máta. Tölurnar eru fengnar frá Hag- stofunni og er tölum Hagstof- unnar um skiptingu vinnuvikna eftir atvinnugreinum breytt í árs- verk með þvf að deila í fjölda vinnuvikna með 52. Skv. tölum Hagstofunnar fjölg- aði starfandi sjómönnum á árinu 1989 um 154 frá árinu áður og voru ársverk við fiskveiðar 6.424 rniðað við 6.270 ársverk árið heildarframboði vinnuafls á '5' lenskum vinnumarkaði árið 1989 og hefur ekki verið lægra um langt árabil. Hefur hlutfallið þannig lækkað um 3.2% al heildarframboði vinnuafls frá ar- inu 1980, en þá var talið að 14.9% af fólki á vinnumarkaðn- um starfaði innan sjávarútvegs- fyrirtækjanna. Rétt er að taka strax fram, svo ekki fari rnill' mála, að hér er að sjálfsögðu einungis um hluta þeirra sem 1988. Starfsfólki í fiskvinnslu fækkaði hinsvegar og voru árs- verk í fiskvinnslu talin rúmlega fjögur hundruð færri en árið áður. Hefur ársverkum í fisk- vinnslu þannig fækkað um 1.848 á tveim árum, en skv. töl- um Hagstofunnar voru ársverk í fiskvinnslu talin vera 10.341 árið 1987, en einungis 8.493 ársverk árið 1989. Hlutfall sjávarútvegsins af vinnuframboði var 11.7% af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.