Ægir

Árgangur

Ægir - 01.05.1992, Blaðsíða 56

Ægir - 01.05.1992, Blaðsíða 56
272 ÆGIR 5/92 i i NY á FISKISKIP > Örfirísey RE 4 Nýr skuttogari bættist við fiota Reykvíkinga 19.maí, er Örfirisey RE 4 kom i fyrsta sinn til heimahafnar. Skuttogari þessi sem áður hét Polarborg I, er keyptur notaður frá Færeyjum, en er smíðaður árið 1988 (afhentur í febrúar) hjá Sterkoder Mek. Verksted A/S, Kristiansund í Noregi, smíðanúmer 113 hjá stöðinni. Örfirisey RE er systurskip Höfrungs III AK sem bættist við flotann í febrúar sl. (sjá 4. tbl. '92). Skipin eru smfðuð eftir nákvæmlega sömu teikningu og samsvarandi véla- og tækjabúnaður með örfáum undantekningum. Fyrirhugað er að setja nyjð vinnslulínu í skipið og breyta ibúðum, en í dag er skipið búið til heilfrystingar á karfa og grálúðu. Skipid kemur í stað Elínar Þorbjarnardóttur ÍS 700 (1482). 375 rúmlesta skuttogara, sem smíðaður var í Stálvik hf. árið 1977. Jafnframt hverfa úr rekstri á móti þessö skipi Röst SK 17 (1044), 305 rúmlesta tveggja þilfera stálfiskiskip, smíðað árið 1967, og Akurey SF 122 (2), 86 rúmlesta eikarbátur, smfðaður árið 1963. Örfirisey RE er í eigu Granda hf., ReykjaviF Skipstjóri á skipinu er Trausti Egilsson og yfirvélstj°rl Helgi Sigurjónsson. Framkvæmdastjóri útgerðar er Brynjólfur Bjarnason. Séð frameftir skipi frá toggálgapalli. Ljósmyndir með grein: Tæknideild / JS.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.