Ægir

Árgangur

Ægir - 01.05.1992, Blaðsíða 30

Ægir - 01.05.1992, Blaðsíða 30
246 ÆGIR 5/92 nýtt skip og fækkar því í minni stærðarflokkunun en fjölgun eða óbreyttur fjöldi verður í þeim stærri, þar sem nýju skipin eru almennt stærri en þau sem fara úr flotanum. í raun má segja að fækkunin sé meiri en hér kemur fram þar sem þessar töíur eiga aðeins við um þilfarsfiskiskip, en talsvert hefur verið úrelt af opn- unt bátum í stað þilfarsskipa. Á skrá Siglingamálastofnunar ríkis- ins yfir opna báta fækkaði um 18 báta á árinu. Rétt er að taka fram að á skrá eru allnokkur skip sem eftir var að úrelda um ára- mót á móti skipum sem komin voru í flotann, þar á meðal er einn skuttogari. Af þeim flota sem hér um ræðir hafa 87 þil- farsskip ekki komið fram með afla á árinu 1991, og þar af eru 73 skip í minnsta stærðarflokkn- um, og af hinum 14 eru þrír skuttogarar. í raun fækkaói skip- um því meira en að framan greinir. Rúmlestatala flotans hækkaði um 1.815 brúttórúmlestir og var 121.630 brúttórúmlestir um ára- mótin. Eins og stöplarit hér til hliðar sýnir, hefur rúmlestatala flotans sveiflast í kringum 120 þúsund lestir síðan árið 1988, en þar á undan var stöðug aukn- ing, allt frá árinu 1970. hær tölur sem að framan greinir eru nettótölur, en hér fer yfirlit yfir þær breytingar, sem áttu sér stað. Á árinu voru skráð alls 29 ný fiskiskip, samtals 3.047 brúttórúmlestir. Af þess- um skipum eru 19 nýsmíðar, átta skip voru flutt inn notuð og tveir opnir bátar voru dekkaðir. 32 fiskiskip hurfu úr flotanum á árinu, samtals 1.449 brúttórúm- lestir. 9 skip fórust eða eyðilögð- ust, 3 voru seld úr landi og 20 fiskiskip voru talin ónýt. Nokkur skip voru endurmæld á árinu og óx rúmlestatala flotans við það um 21 7 brúttórúmlestir. Togaraflotinn er nær óbreyttur frá fyrra ári, tveir togarar úr Fiskiskipaflotinn Meöalafl - kílówött 500 400- 1965 1970 1975 1980 1985 1986 1987 1988 1989 1990 1991 Árin Fiskiskipaflotinn Meðalaldur og miðtala aldurs
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.