Ægir

Árgangur

Ægir - 01.05.1992, Síða 30

Ægir - 01.05.1992, Síða 30
246 ÆGIR 5/92 nýtt skip og fækkar því í minni stærðarflokkunun en fjölgun eða óbreyttur fjöldi verður í þeim stærri, þar sem nýju skipin eru almennt stærri en þau sem fara úr flotanum. í raun má segja að fækkunin sé meiri en hér kemur fram þar sem þessar töíur eiga aðeins við um þilfarsfiskiskip, en talsvert hefur verið úrelt af opn- unt bátum í stað þilfarsskipa. Á skrá Siglingamálastofnunar ríkis- ins yfir opna báta fækkaði um 18 báta á árinu. Rétt er að taka fram að á skrá eru allnokkur skip sem eftir var að úrelda um ára- mót á móti skipum sem komin voru í flotann, þar á meðal er einn skuttogari. Af þeim flota sem hér um ræðir hafa 87 þil- farsskip ekki komið fram með afla á árinu 1991, og þar af eru 73 skip í minnsta stærðarflokkn- um, og af hinum 14 eru þrír skuttogarar. í raun fækkaói skip- um því meira en að framan greinir. Rúmlestatala flotans hækkaði um 1.815 brúttórúmlestir og var 121.630 brúttórúmlestir um ára- mótin. Eins og stöplarit hér til hliðar sýnir, hefur rúmlestatala flotans sveiflast í kringum 120 þúsund lestir síðan árið 1988, en þar á undan var stöðug aukn- ing, allt frá árinu 1970. hær tölur sem að framan greinir eru nettótölur, en hér fer yfirlit yfir þær breytingar, sem áttu sér stað. Á árinu voru skráð alls 29 ný fiskiskip, samtals 3.047 brúttórúmlestir. Af þess- um skipum eru 19 nýsmíðar, átta skip voru flutt inn notuð og tveir opnir bátar voru dekkaðir. 32 fiskiskip hurfu úr flotanum á árinu, samtals 1.449 brúttórúm- lestir. 9 skip fórust eða eyðilögð- ust, 3 voru seld úr landi og 20 fiskiskip voru talin ónýt. Nokkur skip voru endurmæld á árinu og óx rúmlestatala flotans við það um 21 7 brúttórúmlestir. Togaraflotinn er nær óbreyttur frá fyrra ári, tveir togarar úr Fiskiskipaflotinn Meöalafl - kílówött 500 400- 1965 1970 1975 1980 1985 1986 1987 1988 1989 1990 1991 Árin Fiskiskipaflotinn Meðalaldur og miðtala aldurs

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.