Ægir - 01.05.1992, Blaðsíða 62
278
ÆGIR
5/92
Ftatsjá: Furuno FR805DA (3cmX), 48 sml ratsjá með
dagsbirtuskjá og ADIOS gyrotengingu.
Seguláttaviti: Spegiláttaviti í þaki.
Gyroáttaviti: C. Plath, Navigat VIII.
Sjáifstýring.C. Plath, Navipilot II.
Vegmælir: Alma IL02.
Örbylgjumiðunarstöð: Taiyo TDL-1620.
Loran: Tveir Furuno LC 90.
Leiðariti: Furuno GD 2200 með CD 141 litaskjá og
MT 100 segulbandi.
Leiðariti: Macsea, stjórntölva.
Gervitunglamóttakari: Furuno GP500 (GPS)
Gervitunglamóttakari: Furuno FSN-70.
Dýptarmælir: Atlas Fischfinder 792 DS, djúpsjávar-
mælir með litaskjá og skrifara, 33 og
66 KHZ tíðni.
Dýptarmælir: Simrad ES 380, litamælir.
Aflamælir: Scanmar CGM02 með RU400 móttakara
og tilheyrandi aflanemum o.fl.
Höfuðlínusónar: Simrad FS 3300 , kapalmælir.
Höfuðlínumælir: Furuno CN 14A.
Talstöð: Skanti TRP 8750, 750 W SSB mið- og stutt-
bylgustöð, með TT 1600 telex.
Örbylgjustöðvar: Tvær Sailor RT 2047, 55 rása
(duplex).
Örbylgjustöð: Skanti TRP 2500 (simplex).
Veðurkortamóttakari: Furuno FAX 208.
Vindmælir: Thomas Walker, vindstefnu- og vind-
hraðamælir.
Auk ofangreindra tækja er Vingtor VMP 207 kall-
kerfi, Skanti WR6000 vörður, Sailor CRY 2001 dul-
málstæki og Sailor R2022 móttakari. í skipinu er ol-
íurennslismælir frá Alma í tengslum við vegmæli og
sjónvarpstækjabúnaður frá Hitachi með tökuvélum á
togþilfari og skjá i brú.
I brú eru stjórntæki frá Brattvaag fyrir togvindur,
grandaravindur, hífingavindur, hjálparvindur aftur-
skips, flotvörpuvindu og kapalvindu, jafnframt eru
togvindur búnar átaksjöfnunarbúnaði frá Brattvaag af
gerð Datasynchro með átaks- og vírlengdarmælum,
litaskjá í brú o.fl.
Af öryggis- og björgunarbúnaði má nefna: Einn
Zodiac MK3 slöngubát með 25 ha utanborðsvél; tvo
25 manna gúmmíbjörgunarbáta frá Autoflug, tvo
RFD gúmmíbjörgunarbáta, 16 og 12 manna, flot-
galla, reykköfunartæki og neyðartalstöð.
Leiðrétting:
Höfrungur 111 AK 250
Þau mistök urðu við frágang 4. tbl. að fyrirkonnu
lagsteikning af skipi var spegluð, þannig að stjorn
borðshlið kom fram sem bakborðshlið og öfug1-
Fyrirkomulagsteikning, sem birt er meó lýsinfi11
þessari, leiðréttir framangreint.
Svört skýrsla frá
Hafrannsóknastofnun ?
Framhald af blaðsíðu 284.
Ekki er úr vegi í lokin að benda á eitt atriói. Ef sv°
fer að á árunum 1992 til 1994 verði til risaárgangur
af þorski í líkingu við árganginn frá 1945 eða ‘
1973, þá má telja víst að upp rísi og tvíeflist spa
menn sem telja að nú sé málið sannað. Pess minul
sem stofninn sé því betri verði nýliðunin og til r0
stuðnings benda þeir á að hrygningastofninn 111
verið í lágmarki 1973, 1983/1984 og nú. Að sía^
sögðu mun það ekki sanna kenninguna og engm11
svo vitlaus að hætta á að sanna þessa „framúrstetnu
kenningu" fyrr en miklu betri rökstuðningur t£
Hún hefur nefnilega svipaðan ágalla fyrir landsme ^
og keppni í þeirri ágætu íþróttagrein sem köHu° ^
„rússnesk rúlletta". Ef illa tekst til getum við tap _
því sem við teljum einna dýrmætast. Auk þess e
og margoft hefur verið bent á, þá borgar sig
að lá,a
nýliða í stofninum vaxa áður en þeir eru veidðT
Lífsrými þeirra hlýtur að vera nægilegt þsr 5 ^
stofnunum er haldið undir náttúrulegri stærð 1110
veiðum. ^
Einnig má benda aðilum á, sem tala fjálgleg3
fiskifræðina sem „ung vísindi" o.s.frv., að land°l
aður hefur þróast í 30-60 þúsund ár og tiltölu eK
auðvelt er aö fylgjast með öllum áhrifavöldu'11
uppskeruna og stýra því sem hægt er að stýra.
sem áður sveiflast uppskera sumsstaðar af nau ; ^
legum orsökum um tugi prósenta að magni fm arl
árs og vonandi dettur engum í hug að kasta ° ^
af miS'
uppsöfnuðum lærdómi út í buskann og hefja
tínslu á villihveiti. Fylgjumst því með, læruni
IMIJ.U a viuiiivcm. i yi6JuiiijL pvi i. icu,
tökum og förum aðrar leióir að marki ef þörf kr
en við eigum alls ekki að snúa við.
Ari Aras°n'