Ægir - 01.05.1992, Blaðsíða 66
282
ÆGIR
5/92
Tafla 1
RÆKJA
Tillögur um aflahámark
(Tonn)
Fiskveiðiárið
Svæði 1992/93
Eldey .................................. 800
Arnarfjöróur ........................... 600
ísafjarðardjúp ....................... 2.500
Húnaflói ............................. 2.000
Skagafjörður ........................... 600
Skjálfandi ............................. 300
Öxarfjörður ............................ 500
fyrir. Ekki er lagður til hámarksafli á úthafskarfa. Á
línuriti 3, er svo sýnd áætluð stærð grálúðustofns
1980-1993 og áhrif 25, 35 og 40 þúsund tonna afla
á næsta fiskveiðiári á stofninn.
Loðna, rækja og humar
Loðnustofninn er á uppleið samkvæmt áætlunum
Hafrannsóknastofnunar og leggja fiskifræðingar til
að upphafsaflamark verði ákveðið 500 þúsund tonn
á næstu vertíð. Rækjustofnar við landið virðast í
góðu jafnvægi eða vaxandi. (Tillögur um aflahámark
innfjarðarækju einstakra svæða fiskveiðiárið
1992/1993 eru sýndar í töflu 1.) Stofn humars hér
við land virðist vera á góðri uppleið og er lagt til að
aflamarkið verði aukið um tæplega 5% á næsta fisk-
veiðiári. Að líkindum verður humarinn fremur smár
á þessu ári og því næsta, en væntanlega vex hlutfall
stórhumars í afla þegar stóru árgangarnir frá 1984 og
1985 komast til (vits og) ára.
Síld
Eitt af því áhugaverðasta sem fram kemur í tyrr.
nefndri skýrslu Hafró er kaflinn um síldina. Svo er a
sjá sem tveir risaárgangar séu að koma inn í veiðio3
um þessar mundir. Síldarárgangarnir frá 1988 og
1989 eru mjög stórir og næstu árgangar langt y,,r
meðallagi. Ýmsir telja að magn sumargotssíldar se
nálægt því marki sem það var mest á árum áður ob
ekki er að sjá að stærð vaxandi síldarstofns hafi ta'
markandi áhrif á vöxt hans. Meðalþyngd einsta ^
linga virðist að mestu óbreytt og verður fróðlegt a
sjá hvernig þróun síldarstofnsins verður. Mun Þ6^1
stofn í framtíðinni geta nýtt sér beitarlönd fyrri sílðar.
stofna sem virðast horfnir af íslandsmiðum? kess1
spurning hefur lengi staðið í mönnum. bað er sennj|
lega löng þróun sem liggur að baki mismunan
hrygningatíma síldarstofna hér við land og spurning
in því sú hvort þessi Ifffræðilegi þáttur hindri u‘
breiðslu sumargotssíldarinnar. Á línuriti 4 er sýnð a
ætluð stærð hrygningastofns síldar á árunH11
1980-1992 og áhrif 90, 120 og 150 þúsund tonna
veiði í haust á stofnstærð hennar 1993.
Þorskur
Margir fiskstofnar á íslandsmiðum eru í gó^u'11
vexti og stærð annarra fiskstofna er í góðu jafnvæg'
Ein er þó undantekningin og hún afdrifarík. ->t
mikilvægustu tegundarinnar fer minnkandi. borsku1
inn sem er dýrmætasta auðlind landsmanna og n
43% aflaverðmæta og u.þ.b. þriðjung af verðm<.
vöruútflutnings á síðasta ári virðist f hættu.
Fisk'-
Llt
fræðingar Hafrannsóknastofnunar meta ástandið sV
að þorskstofninn sé nú í sögulegu lágmarki og
til að aflinn verði takmarkaður við 190 þúsund t0,in
Þ.e. að aflinn verði takmarkaður svo mikið að sto
inn taki að rétta við á nýjan leik. Ef gengið væn
frá þeirri forsendu, sem oftast hefur verið ged r
að þessu, að hrygningastofninn haldi núvera'1
stærð yrði ráðlagður afli u.þ.b. 220 þúsund tonn
og sést á línuriti 5, sem sýnir stærð veiði- og n'Æ^.
ingastofns þorsks 1980-1992 og áhrif mismunan
veiða á áætlaða stærð stofnsins 1993-1995. Einn^_
benda fiskifræðingar á að nauðsynlegt sé að 1
marka aflann um fyrirsjáanlega framtíð, þar sem
liðun undanfarinna ára hafi verið lítil allt frá aM
1985. Sennilega hefur sú spá haft mest áhrif á lan (
lýð. Það er hægt að sætta sig við magurt ár en Pa ^
erfitt að sætta sig vió magra framtíð. Hér er Þ® n°|eg
ur misskilningur á t'erð. Málið er að fyrirsjáa'1 ^
framtíð í hafinu er einungis þrjú til íjögur ár. Þ-e ‘