Ægir - 01.05.1992, Blaðsíða 64
280
ÆGIR
5/92
Svört skýrsla frá
Hafrannsóknastofnun ?
Inngangur
Þegar blaðið var að fara í prentun (16. júní) birti
Hafrannsóknastofnun árlega skýrslu sína um ástand
helstu nytjastofna árið 1992 og aflahorfur á næstu
árum. Tæplega hálfum mánuði áður höfðu fiskifræð-
ingar Hafrannsóknastofnunar kynnt á blaðamanna-
fundi tillögur Fiskveiðiráögjafarnefndar Alþjóðahaf-
rannsóknaráósins um 40% niðurskurð á þorskafla. í
kjölfar blaðamannafundarins skall á sannkallað fjöl-
miðlafárviðri. Allmörgum og allsendis ótímabærum
yfirlýsingum um gjaldþrot íslands var hellt yfir lands-
lýð. Er því mikill fengur að fá hógværa og vel fram
setta skýrslu Hafrannsóknastofnunar um ástand
helstu nytjastofna og verður í þessum pistli lítillega
um hana fjallað.
Árferði í sjónum við ísland
Hafrannsóknastofnun hefur m.a. fylgst um langt
árabil með nokkrum þáttum sem líklega marka vel
árferði til sjávar. í fyrsta lagi er þar um að ræða hita-
stig sjávar kringum landið og þá sérstaklega inn-
streymi hlýsjávar á Norðurmið. í öðru lagi ástand
gróðurs og átu að vori og í þriðja lagi áhrif ferskvatns
í strandstraumnum. Vafalaust þurfa milljónir atriða
að fara saman til að hrygning þorsks að vori skili
góðum árgangi í veiðina að 3-5 árum liðnum, en
þessir þættir eru taldir hafa mikil áhrif á möguleika á
velheppnuðu þorskklaki. Er skemmst frá því að segja
að mæling áðurnefndra umhverfisþátta bendir til
góðs árferðis.
Ekki er tryggt að þorskárgangurinn 1992 verði stór
þó ástand sjávar virðist f betra lagi. T.a.m. var árferði
gott í sjónum. vorið 1991, en 1991-árgangurinn er
talinn slakur. Fiskifræðingar Hafrannsóknastofnunar
reyna skiljanlega ekki ennþá að áætla hverjar líkur
eru á stórum árgangi í góðu árferði. En leikmönnum
á þessu sviði, eins og þeim sem þetta ritar, er óhætt
aö segja það sem sennilegast er, að góðar líkur séu á
að núverandi stærð hrygningastofns þorsks gefi af sér
góðan árgang í því árferði sem nú er. Alltént verður
að vona að klak mistakist ekki í tvígang í röð við að
því er virðist gott árferði.
Umhverfisskilyrðin í fyrra, þó talin hafi veriö go '
voru ekki fullnægjandi því eitthvað vantaði á aö ' ‘
tækist vel. Tilgátur hafa verið uppi um að hrygni'TÆ
stofn þorsks sé orðinn of einsleitur. Þ.e. að f<'n j
gangar hrygni í nokkrum mæli og þar sem meg"
hrygning hvers árgangs virðist fara fram á sama 111111
en hrygning mismunandi árganga skiljist að i 11 U
sé hugsanlegt að flest afkvæmin missi frekar at
þegar það er til staðar. Er þetta ein af röksemdun" ^
fyrir uppbyggingu hrygningastofns þorsks, þanmg ^
ef margir árgangar hrygni hverju sinni, þá leng'^^j
tími sem seiði eru að hefja át og því meiri mögm
á að nógu mikið magn seiða hitti á hámark i atu
að skila viðunandi nýliðun í stofninn að þre'
árum liðnum. .^a
Þorskstofninn er verðmætasti fiskstofn íslandsm1 .
og því mjög um hann fjallað og við núveranc'^
stand stofnsins er mestur áhugi ríkjandi á hv°rt .j
árgangur þorsks fari ekki að birtast á ný. Gott ar ^
í hafinu er þó mikilvægt fyrir miklu fleiri hluta s<^_
Afdrif og afkoma einstaklinga þorskstotnsins og a
arra fiskstofna veltur á árferðinu. Ef árferðið er ^
má að öðru jöfnu vænta nægilegs grunnfram |
ætis sem skilar sér upp fæðukeðjuna og leiö"
þyngdaraukningar og eykur lífslíkur einstaklinga 1 ‘
göngum allra fiskstofna að svo miklu leyti senl " -
verða ekki hvor öðrum að bráð. Líklega hetm
gott árferði í hafinu mest áhrif á viðkomu fisks ^
. Framboð af fæðu í hafinu handa fisksto n^
menn nýta er sennilega nóg að jafnaði þa'
veiðarnar halda stofnstærð langt innan vió na •
leg efri mörk. Þetta gildir að sjálfsögðu almennt-
hinsvegar fæða einnar tegundar er nýtt með veK
þá hljóta þær veiðar einnig að hafa áhrif a s
stærð tegundarinnar og sama gildir ef afránstegu11
eins og hvalir eru friðaðir.
anna
sem
Ástand fiskstofna . 5 ,
Mjög hefur verið fjölyrt um ástand þorskstofnSI
fjölmiðlum undanfarið og verður því fyrst fia 3 ejns
ástand annarra helstu nytjastofna íslandsmiða r
og það er kynnt í skýrslu Hafró.