Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1992, Blaðsíða 3

Ægir - 01.06.1992, Blaðsíða 3
Jónasson: LOÐNUVEIÐAR 3 Loðnuveiðar 1991-1992 lnn9angur fyririðtákvÖrðun bráðabirgðakvóta hafa iniak)hið júlí til desember ásúct maehngar á smáloðnu i laeA niaeiuói árið á undan verið aflak/-1- 8rundvallar. Endanlegur inn klefur s'ðan verið ákveð- haiK,- lr st°fnstærðarmælingar að þ " eða vetri. af smá|eir mtö8 lítið hafði mælst auk , 0önu r ágústmánuði 1990, eingöess sern sPár um afla, sem Um á §u.Voru byggðar á mæling- of háaSlTlá'0ðnU' ^^ðu reynst allt r'sleri ,r tvjær fyrri vertíðir, höfðu yeiðar l ^‘fræðingar lagt til að Um ®tust ekki fyrr en að lokn- stofnSjnæ lngum á stærð loónu- tillag^1S !. °l<tóbermánuði. Þessi stuðnin .lskifræðinganna hlaut ðiþióöJ a.tuncli Ráðgjafarnefndar fundi r pa,rannsðl<naráðsins og á Ucðj fniu eykja,vík 23. maí 1991 Grænlanrlcar lslands' N°regs og akvörðu S Sammaia um að fresta s,öður fnum um veiðar uns niður- °g nóvenlkan rannsókna í október Við , .:>er iæ8ju fyrir. leiðangr lpuia§nmgu rannsókna- kveðið LSUmarið 1991 var á- rarinsókn ,ttÖ8ur veiðiskip yrðu Syni tj| nasklPinu, Árna Friðriks- kéldu SjA st°ðar- í byrjun október Ur AK qi afn oðnuskipin Höfrung- 300 0„ ' lsle'fur VE 63, Súlan EA loönuleitaUnnuberg GK 199 lil sVni 0 asamt Árna Friðriks- korn BiarUna miðjan mánuðinn li| 'eitar onLSíemundsson einnig 8 mælinga, en þá höfðu loðnuskipin lokið sínum þætti í leitinni. Haustvertíðin 1991 Þann 24. október lögðu fiski- fræðingar Hafrannsóknastofnunar til að upphafskvóti vertíðarinnar yrði 240 þús. lestir. Var þessi til- laga fiskifræðinganna samþykkt at' stjórnvöldum í Grænlandi, Noregi og á íslandi og þann 24. október 1991 gaf sjávarútvegsráðuneytið út svohljóðandi fréttatiIkynningu: „Sjávarútvegsráðuneytið hefur, að tillögu Hafrannsóknastofnunar, ákveðið að leyfilegur hámarksafli á loðnu verði til bráðabirgða á- kveðinn 240 þús. lestir. At' þessu magni koma 187.200 lestir í hlut íslands en 52.800 lestir skiptast jafnt milli Noregs og Grænlands. Vegna smáloðnu á hluta þess svæðis, sem loðnan heldur sig á núna, eru allar loðnuveiðar bann- aðar sunnan 67°30'N milli 20°V og 24°V og sunnan 67°45'N milli 18°V og 19°V. Ráðuneytið mun leitast við að fylgjast með breytingum, sem verða á bannsvæðinu og munu eftirlitsmenn fara meó loðnuskip- um í því skyni. Eftir fyrstu viku nóvembermánaðar munu haf- rannsóknaskipin tvö halda á ný til mælinga á loðnustofninum og er þess vænst að nýjar mælingar geti legið fyrir um 25. nóvember n.k. Loðnuskipum er heimilt að hefja loðnuveiðar 26. október en ráðuneytið mun senda tilskilin leyfi í byrjun næstu viku. Að lok- um minnir ráðuneytið skipstjóra loónuskipa á tilkynningarskyldu þegar siglt er yfir lögsögu Græn- lands og Jan Mayen. Ennfremur ber þeim að tilkynna áætlaðan afla og veióisvæði til ráðuneytis- ins þá er haldið er til hafnar til löndunar hverju sinni." Nokkur skip héldu til veiða í október en veiði var sáralítið og í lok nóvembermánaðar hafði að- eins verið landað tæpum 12 þús. lestum. Pá höfðu 17 bátar tilkynnt um afla. Um miðjan nóvember höfðu Árni Friðriksson og Bjarni Sæ- mundsson haldið til loðnumæl- inga á ný og stóð sá leiðangur til 26. nóvember 1991. Að fengnum niðurstöóum úr þessum leiðangri lagði Hafrannsóknastofnun til að kvótinn yrði aukinn um 200 þús. lestir, eða í 440 þús. lestir, og jafnframt yrði bann vió veióum á tveimur svæðum fyrir Norður- landi áfram í gildi. Voru þessar tillögur Hafrann- sóknastofnunar samþykktar af stjórnvöldum í Grænlandi, Noregi og á íslandi og í t'ramhaldi at' því var heildarkvóti íslensku skipanna aukinn í 343.200 lestir. Veiðar gengu áfram stirðlega og í lok desembermánaðar höfðu ís- lensku loðnuskipin landað rúm- lega 55 þús. lestum og höfðu 25 skip tilkynnt um afla fyrir áramót. Á þessari haustvertíð stunduðu engin erlend veiðiskip loðnuveið-

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.