Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1992, Blaðsíða 22

Ægir - 01.06.1992, Blaðsíða 22
22 LOÐNUVEIÐAR 1992 Loðnuvertíð 1991-1992 Hráefni til einstakra aðila í tonnum Nóvembei Desember Samtals haust Janúar Febrúar Mars Apríl Samtals vetur Samtals vertíð 91/92 Fiskimjöl og lýsi, Grindavík 0 0 0 1.941 13.715 10.926 0 26.582 26.582 Njörður, Sandgeröi 0 0 0 0 5.477 7.820 33 13.330 13.330 Valfóður, Njarðvík 0 0 0 0 186 0 0 186 186 Faxamjöl, Hafnarfirði 0 0 0 0 8.648 15.277 0 23.925 23.925 Faxamjöl, Reykjavík 0 0 0 0 0 0 0 0 0 Síldar-og fiskim.v., Akranesi 1.497 4.322 5.819 2.431 11.947 12.050 595 27.023 32.842 Einar Guðfinnsson, Bolungavík 0 2.434 2.434 925 7.461 8.461 0 16.847 19.281 SR, Siglufirði 0 0 0 0 17.092 22.593 0 39.685 39.685 Hraðfrystihús Ólafsfjarðar 0 0 0 0 1.818 1.915 0 3.733 3.733 Krossanes, Akureyri 1.553 4.809 6.362 1.052 7.493 6.003 0 14.548 20.910 SR, Raufarhöfn 1.183 4.134 5.317 0 13.500 13.547 0 27.047 32.364 Hraöfrystihús Þórshafnar 1.407 3.453 4.860 5.716 11.908 5.647 0 23.271 28.131 Lón, Fiskim.verksm., Vopnafiröi 522 932 1.454 3.005 7.413 3.550 0 13.968 15.422 Hafsíld, Seyðisfirði 0 0 0 1.516 12.929 5.041 0 19.486 19.486 SR, Seyðisfirði* 3.851 8.588 12.439 13.929 34.605 14.679 0 63.213 75.652 Síldarvinnslan, Neskaupstað** 936 9.306 10.242 16.098 24.319 14.382 1.785 56.584 66.826 Hraöfrystihús Eskifjaröar*** 644 5.654 6.298 12.885 19.759 30.768 0 63.412 69.710 SR, Reyðarfirði 0 0 0 8.968 17.533 5.625 0 32.126 32.126 Fiskimjölsv. Höfn, Hornafirði 0 0 0 589 3.868 4.000 0 8.457 8.457 Fiskim.v. E.Sig., Vestm.eyjum 0 0 0 1.196 20.795 13.477 524 35.992 35.992 Fiskim.verksm Vestmannaeyja 0 751 751 4.784 29.708 20.196 818 55.506 56.257 Færeyjar 0 0 0 0 4.889 5.868 0 10.757 10.757 Frysting 0 0 0 37 2.833 848 0 3.718 3.718 Melta 0 0 0 0 0 200 0 200 200_ Samtals 11.593 44.383 55.976 75.072 277.896 222.873 3.755 579.596 635.572_ * I janúar lönduðu norsk skip 3.088 tonnum. ** í janúar lönduðu norsk skip 1.525 tonnum. *** í janúar lönduöu norsk skip 1.521 tonni. Vegna landana erlendra skipa hér á landi síðustu vetrarvertíð munar 6.134 tonnum á því hve miklu hráefni er ráðstafað og afla íslenskra skipa a vetrarvertíö. REGLUGERÐ um loðnuveiðar. 1. gr. Islenskum skipum eru allar loðnuveiðar bannaðar nema að fengnu sérstöku leyfi sjávarút- vegsráðherra. Getur ráðherra bundið leyfi þess, og úthlutun þeirra þeim skilyrðum sem þurfa þykir, m.a. að aðeins hljóti leyfi skip er loðnuveiðar hafa áður stundað. 2. gr. Ráðherra getur ákveðið skipt- ingu hámarksafla milli loðnu- skipa, m.a. með hliðsjón af stærð þeirra og gerð, svo og heimilað flutning á úthlutuðum aflakvóta milli skipa. 3. gr. Ráðuneytið getur bannað loðnuveiðar á ákveðnum svæðum og stöðvað þær alveg í tiltekinn tíma þyki ástæða til þess, m.a. vegna verndunarsjónarmiða og til að stuðla að sem bestri hagnýt- ingu loðnunnar. Ennfremur getur ráðuneytið á- kveðið hækkun eða lækkun á leyfilegu veiðimagni loðnuskip- anna, komi til breytinga á leyfi- legu heildarveiðimagni. 4. gr. Skipstjórar loðnuveiðiskipa skulu tilkynningaskyldir við Loðnunefnd samkvæmt lögu|T1' reglugerðum og fyrirmælum nefndarinnar. Bannað er að veiða smáloðnu minni en 12 cm að lengd, sé hún verulegur hluti af loðnuafla fis^1' skips. d Lágmarksstærð loðnu er mæ frá trjónuoddi að sporðsenda. 6. gr- n Sé skipstjóri fiskiskips í vafa Llll_ hlutfall smáloðnu í aflanum, Þa ber honum, áður en verulega he ur verið þrengt að loðnunni i not inni að taka sýnishorn af aflanu111 í smáriðinn háf og mæla 1 loðnur valdar af handahófi- ReVn

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.