Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1992, Blaðsíða 15

Ægir - 01.06.1992, Blaðsíða 15
1992 LOÐNUVEIÐAR 15 arsgamalli loðnu þegar reynt hef- Ur verið að áætla stærð veiði- sl°fnsins á komandi vertíð ári síð- ar' ^°tað var spálíkan sem byggð- lst a hlutfallinu milli mælds fjölda arsgamallar smáloðnu og bak- r.| naðrar stæróar sömu árganga maelitímans. Við bakreikning- lnn Var gengið út frá bergmáls- ntælingum á kynþroska fiski og ' 't tekið til náttúrulegra affalla ng afla. Spáður fjöldi ársgamallar 0 nu miðað við 1. ágúst var síð- a.n frarnreiknaður um eitt ár, þ.e. j uPPhafs veiðitímabils. Reiknað V.ar með aó kynþroskahlutfall þess argangs sem var að koma inn í 7ncf'na *2)a ara loðnunnar) væri , /o og að hlutdeild eldri árgangs ' veiðistofni (3ja ára loðnunnar) r ' 25%, sem hvort tveggja eru angtímameðaltöl. Margföldun Q e . meðalþyngd kynþroska 2ja g 3ja ára loónu að haustlagi gaf ' an þyngd veiðistotnsins í heild 1 uPPhafi vertíðar. ^Pár um stærð veiðistot'nsins v e Þessari aóíerð fyrstu árin a°ru áhtnar nægjanlega nákvæm- r einfaldlega vegna þess að þær er u kleyft að ákvarða upphafs- s°ta réttu megin við strikið á austvertíð sem síðan var endur- v° aður að )o)<num mælingum á iq'o'stofninum. En á vertíðinni 'y89/1990 brá svo við að aflaspá o an?re'nðum forsenc)um reynd- u vöta)t of há og á næstu vertíð br:a eh'r var skekkja í sömu átt hefrV u *")ðst er að Þess' a(^ferð et h' ne^ður ehki gefist allt of vel enni hefði verið beitt fyrstu x ur aö agustmælingar hófust. r8angurinn frá 1989, sem bera átti uppi veiðina á vertíðinni 1991/1992, mældist mjög lélegur í ágúst 1990 og vegna þess hve spár um stærð veiðistofnsins eftir þessu líkani voru misvísandi lagói Hafrannsóknastofnunin til að sumar- og haustveióar 1991 hæfust ekki fyrr en að undangeng- inni könnun á ástandi sjálfs veiði- stofnsins. Það kom svo í Ijós að 1989-árgangurinn var miklu sterk- ari en ágústmælingin á honum ári fyrr gaf tilefni til að ætla og leyfi- legur hámarksafli eins og hann hefði reiknast eftir spálíkaninu hefði orðið allt of lítill. Pað var þvf deginum Ijósara að finna þurfti nýja aðferó vió að spá fyrir um stærð veiðistofnsins með tilliti til upphafskvóta á haustinu áður en mælingar á veiðistofninum lægju fyrir. Eins og áður sagði er til löng röð mælinga á ársgamalli loðnu á haustin. Ef haustmælingar á fjölda 1 árs loðnu eru bornar saman meó aðhvarfsgreiningu við niður- stöður bakreikninga á stærð þess hluta sömu árganga sem varð kynþroska og hrygndi við 3ja ára aldur kemur í Ijós að há fylgni (R- = 0.80) og marktæk er á milli þessara gagna sem fengin eru eftir tveimur mismunandi leióum. Ennfremur má með bakreikning- um á mælingum árganga í veiði- stofni finna heildarfjölda hinna ýmsu árganga við upphaf vertíðar bæði við 2ja og 3ja ára aldur. Meó aðhvarfsgreiningu fæst mjög gott samræmi milli fjölda 2ja ára loðnu og 3ja ára loðnu sömu ár- ganga (R2 = 0.88) sem þýðir í raun aö kynþroskahlutfall hvers árgangs er að verulegu leyti háð stærð hans. Meö því að nota þennan samanburð á 1 árs loðnu og yngri árgangi í hrygningar- stofni annars vegar og 2ja og 3ja ára loðnu sömu árganga hins veg- ar má fá nýtt spálíkan sem gerir kleift að spá fyrir um fjölda 2ja og 3ja ára kynþroska loðnu í upphafi vertíðar. Margföldun með meðal- þyngdum gefur síðan stærð veiði- stofnsins í þyngd. Nýja líkanió segir miklu betur til um þróun veiðistofns og þar með leyfilegan hámarksafla en það gamla. Samanburður á leyfi- legum hámarksafla vió spá eftir nýja líkaninu gefur góóa fylgni (R2 = 0.81) og er tölfræðilega mjög marktæk. Haustið 1991 mældust um 60 milljarðar af ársgamalli loðnu og 74.5 milljarðar af 2ja ára fiski. Þetta svarar til þess samkvæmt nýja spálíkaninu að veiðistot'ninn verði um 1.4 milljón tonn við upphaf vertíðar 1992/1993 og leyfilegur hámarksafli verði a.m.k. 800 þús. tonn rnióað við venju- legar forsendur um 400 þús. tonna hrygningarstot'n og náttúru- leg afföll. Enda þótt nýja líkanið spái oftast um það bil jafn miklum eða nokkru minni afla en endan- lega reiknast út frá seinni mæling- um á sjált'um veiðistofninum er á því sú undantekning að spáin fyrir vertíðina 1989/1990 er talsvert of há. í Ijósi þess virðist rétt aó tak- marka upphafskvóta við um 2/3 af spánni eða 500 þús. tonn þar til tekist hefur að mæla stærð veiði- stofnsins í október/nóvember 1992 eða janúar 1993. VEIÐARFÆRAVERSLUN Sig. Fanndal Eyrargata 2 Sími 96-71145 hs. 71750 Fatnaður - útgerðarvörur. Ótrúlegt úrval á sama stað.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.