Ægir - 01.06.1992, Blaðsíða 6
6
LOÐNUVEIÐAR
1992
Sveinn Sveinbjörnsson:
Loðnurannsóknir og veiðiráðgjöf
1991/1992 og 1992/1993
1. Vertíðin 1991/1992
1.1. Aflakvótinn á sumar- og
haustvertíðinni 1991
Þar sem loðnan er skammlífur
fiskur og aðeins tveir árgangar
standa að veiði- og hrygningar-
stofninum ár hvert fer stærð
loðnustofnsins ' að mjög miklu
leyti eftir stærð nýiiðunar og vaxt-
arskilyrðum.
Erfitt er að meta hvoru tveggja
með nákvæmni og hefur því
þeirri vinnureglu verið fylgt á
undanförnum árum að ákveða
fyrst veiðikvóta fyrir tímabilið
júlí-nóvember. Við ákvörðun á
þeim kvóta hafa smáloðnumæl-
ingar í ágúst árið á undan verið
lagðar til grundvallar. Veiðikvót-
inn á tímabilinu desember-apríl
og þar með á vertíðinni í heild
hefur svo verið ákveðinn þegar
tekist hefur að mæla stærð stofns-
ins að hausti eða vetri.
Mjög lítið mældist af ársgamalli
loðnu í ágúst 1990 og þar sem
spár um afla byggðar á smáloðnu-
mælingum reyndust allt of háar á
næstu tveimur vertíðum á undan
þótti vafasamt að spá um loðnu-
gengd á grundvelli ágústmæling-
anna á ársgamalli loðnu og föstu
hlutfalli eldri árgangs í veiðistofni.
Með tilliti til þessa var lagt til að
sumar- og haustveiðar 1991
hæfust ekki fyrr en að undan-
genginni könnun á stærð sjálfs
veiðistofnsins.
1.2. Loðnuleit Norðmanna í
júlí og ágúst
Norðmenn sendu rannsókna-
skipió Michael Sars til loðnuleitar
á Jan Mayen svæðið á tímabilinu
frá 22. júlí - 7. ágúst. Á sama
tíma var norska rannsóknaskipið
Johan Hjort á svipuðum slóðum
við sjórannsóknir. Þessi rann-
sóknaskip leituðu saman að
loðnu milli 69°00'N og 73°00'N
frá 06°00'V að grænlenska land-
grunninu.
Loðnulóðningar fundust aðeins
á takmörkuðu svæði kringum
69°40' og 15°00'V og var það
stór og falleg loðna. Um 40 sjó-
mílum sunnar fékkst loðna í yfir-
borðstogi án þess að nokkur
loðna sæist á fiskileitartæki og
einnig fékkst loðna í botnvörpu á
300 m dýpi suður af Jan Mayen.
Veður og aðrar aðstæður voru
mjög góð allan tímann en þrátt
fyrir það varð frekari loðnu ekki
vart.
1.3. íslensku
haustmælingarnar
Eins og áður sagði var enginn
upphafskvóti settur fyrir sumar-
og haustvertíðina 1991, heldur
var ákeðið að bíða með kvótatil-
lögur þar til könnun hefði verið
gerð á ástandi veiðistofnsins. Það
var því mikið í húfi að mat á á-
standi stofnsins fengist sem fyrst.
Haustmælingarnar 1989 og
1990 tókust heldur ekki sem
skyldi og mældist aðeins hluti
þeirrar stoínstærðar sem sl Á
mældist í janúar og febrúar. ^
þessum ástæðum var komist ‘
samkomulagi við eigendur ”
skipstjóra loðnuskipa um sarn_
vinnu við loðnuleit og loðnuran11
sóknir. Ákveðið var að 4 l°^nn_
skip færu með rannsóknaskipLin
um til loðnuleitar í október i
tilgangi að kanna útbreiðslu 1° ^
unnar og minnka þannig ,eJ
svæði rannsóknaskipanna og f|)
fyrir mælingu. ^
Loðnuskipin voru við l°ðnU
frá 2.-15. október og
svæði frá Austur-Grænla11^
(35°V) austur undir Langan '
(15°V) allt norður að 69°30
Árni Friðriksson lét úr hötu ^
október og hélt á svæðið við u ,
ur-Grænland. Leitarskipin v°r .
sambandi við rannsóknasKK
tvisvar á sólarhring og tuk^..,r.
framvindu le'tar
um arangur og »««'iv,,“7.rt!inna
innar. Leiðarlínur leitarskip ^
voru með um 10 sjómílna Þ'' ,
eru sýndar á 1. mynd. Rannso ^
skipið Bjarni Sæmundsson
rannsóknir 15. október við
firði um svipað leyti og Arm »
riksson kom á það svaeði. Eft,r V^
unnu rannsóknaskipin saman
mælingunum. g|l
Rannsóknaskipin könnu u
svæði þar sem leitarskipm ^
kynntu um loðnu og að ■,
hefðbundna loðnuslóð fyr'r.
austur- og Austurlandi. Lei &
ur rannsóknaskipanna eru s>
á 2. mynd.