Ægir - 01.06.1992, Blaðsíða 4
4
LOÐNUVEIÐAR
ar úr loðnustofninum milli Is-
lands, Austur-Grænlands og Jan
Mayen.
Vetrarvertíðin 1992
Veiðar hófust þegar eftir ára-
mótin og var góð veiði út af Seyð-
isfirði og Reyðarfirði en þegar
bátar hættu veiðum fyrir jól hafði
veiðisvæðið verið út af Langanesi.
Veiðibönnin, sem höfðu verið í
gildi frá upphafi vertíðar, voru
felld úr gildi.
Strax eftir áramótin héldu bæði
loðnurannsóknaskipin á ný til
stofnstærðarmælinga sem stóðu til
16. janúar 1992. Að loknum þeim
mælingum lagði Hafrannsókna-
stofnun enn til aukningu á loðnu-
kvótanum og nú um 300 þús. lest-
Loðnunótarefni frá þekktum framleiðendum,
Ching Fa Fishing á Taiwan.
✓
Utvegum allt til loðnuveiða.
Kynnið ykkur verð og greiðslukjör.
Skútuvogur13 104Reykjavík S: 685366 Fax: 679643 Bílasími: 985-37466
Eins og kalt vatn er dauðþyrstum manni,
svo er góð frétt af fjarlœgu landi.
Á Siglufirði starfa
Jón og Erling vélaverkstæði
Gránugötu 13, 580 Siglufirði
Sími 96-71296 - Telex 2285 - Póstfax 96-71595
Hjá Jóni og Erlingi starfa að staðaldri 15 vélvirkjar. Starfssvið
fyrirtækisins er alhliða vélaviðgerðir, skipasmíði og skipa-
viðgerðir. Nýsmíði ýmiskonar, þ.á m. smíði á spilvindum,
löndunarkrönum og framleiðslulínum til fiskiðnaðar.
Framkvæmdastjóri er Jón Dýrfjörð.
Verkefnastjóri er Erling Jónsson.
1992
ir, eða samtals í 740 þús. Ie5t'r(
Sem fyrr var þessi tillaga samþV'<l',
af stjórnvöldum landanna og
framhaldi af þeirri samþykkt var
hei Idarkvóti íslensku veiðisk'P
anna aukinn í 577.200 lestir.
Norðmenn komu til veiða í
sögu íslands í byrjun janúar e°
veiðar þeirra gengu illa. Auk Þe^
gekk loðnan óvenjusnemma 5e
ur fyrir 64°30'N, en samkvæn1
samningi milli íslands, Noregs
Grænlands var þeim óheimik a
stunda veiðar sunnan Þe'rra
marka.
Grænlensk og færeysk stjorn
völd sóttu um heimild fyrir taer
eysk veiðiskip til loðnuveiða i
lenskri fiskveiðilandhelgi en v‘.
synjað á þeirri forsendu að *
kvóti sem skipin áttu að stun
veiðar úr væri kvóti sem Evrópa
bandalagið hefði fengið framse
an frá Grænlendi. ...
Þann 15. febrúar 1992 hö ^
Norðmenn aðeins náð að n' .
kvot'
hluta af sínum kvóta, en
Grænlands var ónýttur.
San1'
frá
kvæmt bráðabirgðatölum
norskum stjórnvöldum n° -
norsk loðnuskip veitt rétt urn
þús. lestir. Samkvæmt ákvæ ul
• , . Inðnu'
samnmgs um nýtingu ■
stófnsins frá 1989 átti ísland ret^
að nýta það magn sem Graell ^
og Noregur höfóu ekki ná
nýta og kom því til 114 þús- e ^
aukningar á heildarkvóta ísis^ ^
skipanna og var því kvóti þel
orðinn rúmlega 690 þús. Iest'r' j
Veiðar íslensku skipanna gee -
mjög vel í janúar og februar
lok febrúarmánaðar var afli Þe'
orðinn rétt um 410 þús. lestir.^^.
í byrjun marsmánaðar hélt ^
Friðriksson til loðnumæling3 urj5t
Vestfjörðum, en þá höfðu e ^
fréttir frá togurum um loðnu Us5u
Hala og Barðagrunni. A Þ ^
svæði mældust 50 þús. Iestl a
hrygningarloðnu sem talio
væri á leið að vestan til hryg11^^
ar. Þar sem þetta magn hafð'