Ægir - 01.06.1992, Blaðsíða 14
14
LOÐNUVEIÐAR
1992
voru hegðun loðnunnar og veður
ágætlega hentugt til mælinga.
Töluverðra áhrifa hlýsjávar
gætti enn fyrir Norður- og Austur-
land.i og var ástand sjávar því
freniur milt.
í janúar mældist svo til allur
veiðistofninn (um 96%) í tveimur
göngum. Fyrri gangan var með
landgrunnskantinum frá Langanesi
(66°30'N) að hitaskilunum við
Suðausturland (64°20'N). Þar
mældust um 890 þús. tonn. Seinni
gangan var með landgrunnsbrún-
inni NA úr Langanesi vestur undir
Sléttugrunnshorn (17°V). Þar
mældust um 155 þús. tonn af
mun smærri hrygningarloðnu en
var í fyrri göngunni. Ennfremur var
um 30% af loðnunni í fjölda á
þessu svæði ókynþroska 2ja ára
loðna (árgangur 1990).
Uti fyrir mið- og vestanverðu
Norðurlandi og Vestfjörðum
fundust miklar smáloðnulóðning-
ar einkum á svæði frá 18° að 21°
v.l. og milli 67° og 67°45' n.br.
Þarna mældust einnig rúm 40
þús. tonn af hrygningarloðnu.
Alls mældust um 1540 þús.
tonn at' loðnu, þar af 1087 þús.
tonn af hrygningarloðnu. Nánari
upplýsingar um fjölda og þyngd
eftir aldri eru gefnar í 3. töflu.
Eins og að framan segir var
hegðun og dreifing loðnunnar í
janúar talin hentug til mælinga og
í þetta sinn var blöndun þyn-
þroska og ókynþroska loðnu ekki
til vandræða. Hlutfall eldri ár-
gangsins var ennþá mjög lágt eða
um 8% sem er nánast það sama
og fékkst í nóvember 1991. Sam-
kvæmt fyrri reynslu tengist lágt
hlutfall eldri árgangs í hrygningar-
stofninum litlum árgangi sem
varð næstum allur kynþroska 3ja
ára og hrygndi þá. I janúar niæld-
ist heildarstofninn um 20% stærri
í þyngd en í nóvember ef loðn-
unni sem mældist í október við
Austur-Grænland og í Græn-
landssundi er bætt við nóvember-
mælinguna og að teknu tilliti til
afla og þeirrar þyngdaraukningar
sem varð í loðnustoíninum milli
mælinganna (um 90 þús. tonn).
Þyngdaraukning varó í hrygning-
arstofninum sem svarar til 50 þús.
tonna milli mælinganna. Aflinn á
sama tíma varð um 100 þús. tonn
þannig að mismunurinn niilli
mælinganna á hrygningarstofnin-
um var 15-20%. Mestur er þó
munurinn milli þessara tveggja
mælinga að því er varðar yngsta
(1990) árganginn. Þar munar um
33% í fjölda. Nærtækasta skýring-
in er hin mikla blöndun kyn-
þroska og ókynþroska loðnu fyrir
Norðurlandi í nóvember.
Við slíkar aðstæður er mjög
erfitt að fá nákvæmt mat á hlutfall-
inu milli kynþroska loðnu og smá-
loðnu þar sem veiðarfærið velur
frekar stórloðnuna en smáloðnan
smýgur. Stærri loðnan verður því
ofmetin á kostnað smáloðnunnar.
Slíkt oímat kom þó ekki t'ram í
mælingunni í janúar og er líklegt
að hluti stórloðnunnar hafi annað
hvort verið utan mælingasvæðis-
Tafla 3
Fjöldi og þyngd loðnu eftir aldri íjanúar 1992
Árgangur Aldur Meðal- þyngd (g) Fjöldi í milljöröum Þyngd í þús. tonna
1990 2 5.7 82.3 472.6
1989 3 17.0 56.4 961.6
1988 4 22.0 4.8 105.2
Samtals 2-4 10.7 143.5 1539.4
Þar af þynþroska 3-4 17.8 61.2 1087.2
ins í nóvember eða hagaó sel
þannig að hún mældist illa e°‘,
ekki. Þetta er þekkt, einkum f>'rrl
part hausts þegar loónan er í ast'
sjóskorpunni. . .
Seint í febrúar bárust fréttir fra
togurum um mikið at' kynþr°5 .
loónu við landgrunnskantinn Lltl
af Hala og Barðagrunni. fetta
svæði var kannaó á Árna Friðrik5
syni dagana 26. og 27. febrúaf-
Þá var þarna eingöngu ókyn
þroska 2ja og 3ja ára loðna. ,
Dagana 5.-13. mars hélt Arnj
Friðriksson aftur á miðin úti 1
Vestfjörðum og Breiðafirói til a^
kanna endanlega hvort v£el1tn
mætti loðnugangna vestan að 1
hrygningar. Um 50 þús. tonn a
hrygningarloðnu mældust á utan
verðu Látragrunni og í Kolluál 0
benti stærð og kynþroski til ÞeS:
að mest af þessari loðnu hafi verl
á leið inn til hrygningar að vestan-
2. Vertíðin 1992/1993
2.1. Mælingar á
ókynþroska loðnu
Síðan 1970 hafa verið ger
árlegar kannanir í ágúst a
breiðslu og fjölda seiða he S ^
nytjat'iska á íslandsmiðum-
hefur tekist að sýna fram á 53
band milli stærðar seiðaárganj&
loðnunnar og stærðar sömu
ganga í veiðistofni síðar. ^
Fyrstu raunverulegu v's°?gfa
ingarnar um árgangastærð 11
komið frá mælingum í seiðae'^
öngrum í ágúst/september á 'J0
ársgamallar ókynþroska loðnm ^
mælingar á henni hófust
1982. . .5.
í mælingum á stærð veiðist°
ins í október/nóvember og Jan .
hafa einnig fengist vísbendm
um árgangastyrk ókynþ|0‘
loðnu allt frá 1980.
2.2. Spár um stærð veiðistofás
- útlit og horfur . ,uríl
Á seinustu árurn hefur ein ^ ^
verið stuðst við ágústmælifb3