Ægir

Árgangur

Ægir - 01.12.1992, Blaðsíða 5

Ægir - 01.12.1992, Blaðsíða 5
EFNISYFIRLIT Table of contents RIT FISKIFELAGS ISLANDS 85. árg. 12. tbl. des. 1992 ÚTGEFANDI Fiskifélag Islands Höfn Ingólfsstræti Pósthólf 820 - Sími 10500 Telefax 27969 101 Reykjavík ÁBYRGÐARMAÐUR Þorsteinn Gíslason RITSTJÓRN OG AUGLÝSINGAR Ari Arason og Friðrik Friðriksson Farsími ritstjóra 985-34130 ÁSKRIFTARVERÐ 2500 kr. árgangurinn HÖNNUN, UMBROT OG PRÓFARKIR Skerpla, útgáfuþjónusta FILMUVINNA, PRENTUN OG BÓKBAND Prentsm. Árna Valdemarssonar hf. Ægir kemur út mánaðarlega Eftirprentun heimil sé heimildar getið Bls. 614. I þessu sambandi er rétt að benda á það sem segir í ályktun siðasta Fiskiþings um EES-samningana, og tengist þessu máli, en þar segir m.a.: „Fiskiþing vill einnig undirstrika að ef EES-samningurinn tekur gildi stafar is- lenskum sjávarútvegi enn meiri hætta af tug milljarða ríkisstyrkjum til sjávarút- vegs i samkeppnislöndum okkar. Til að mæta þessum styrkjum og til að draga úr þeim aöstöðumun sem styrkirnir skapa mega íslensk stjórnvöld ekki hika við að beita jöfnunargjöldum. Má þar sérstaklega nefna jöfnunargjald á óunnin fisk sem erlendir aðilar geta keypt á fiskmörkuðum hér á landi til vinnslu erlendis án þess að hægt verði að beita kvótaskerðingum. “ Bls. 621. Vinnuhópur á vegum.Alþjóða- hafrannsóknaráðsins, sem m.a. lagði drögin að hinni fyrirhuguðu samræmingu ' rannsókna Rússa og islendinga, gerði ráð fyrir i áætlun sinni að tekin yrðu nokkur djúptog (á meira en 500 m dýpi) í bergmálsmælingaleiðöngrunum. Það var gert og togað á víð og dreif um svæðið. í þeim öllum fékkst djúpkarfi. Þetta staðfestir enn frekar fyrri athuganir um tilvist djúpkarfa i Grænlandshafi. Bls. 635. Er möguleiki á sölu á öðrum tegundum til Tævan? „Ekki er nokkur vafi á þvi. Þarna er mikil hefð fyrir neyslu sjávarfangs og nánast allt nýtt i rétti af einhverju tagi. Það er þess virði að skoða afurðir úr þorskhausum, kinnar, gellur, sundmaga, þunnildi og margt fleira. Einnig mætti hugsa sér að selja sitthvað úr Aftakaupabankanum. Markaðurinn er ákaf- lega spennandi. Kaupmáttur í Tævan virðist vera að nálgast það sem víða gerist í Evrópu. Þvi þarf að kanna gaumgæfilega hvaða afurðir henta þessum markaði." Ágúst H. Elíasson: Útflutningur á óunnum fiski ......................... 614 Fiskimálastjóri lætur af störfum........................................ 615 Nýr fiskimálastjóri tekur til starfa ................................... 615 Dr. Jakob Magnússon, Vilhelmína Vilhelmsdóttir og Fáll Reynisson: Rannsóknir og bergmálsmælingar á úthafskarfa í júní-júlí 1992 ........ 616 Sigurbjörn Svavarsson: Samsetning fiskiskipaflotans og veióarfæraskipting 624 Lög og reglugeróir: Lög um breyting á lögum nr. 36 27. maí 1992, um Fiskistofu ............... 629 Lög um stofnun hlutafélags um Ríkismat sjávarafurða....................... 629 Reglugerð um bann við dragnótaveióum á Seyðisfirði ....................... 630 Reglugerð um bann við togveióum á Kögurgrunni............................. 651 Ægir85ára .................................................................. 631 Ferð til Tævan. Viótal vió dr. Grím Valdimarsson ....................... 634 Áramótakveðjur ............................................................. 638 Þórólíur Antonsson, Guðni Guðbergsson og Sigurður Guðjónsson: Athugasemdir við greinina „Um nýliðun þorsks" í 9. tbl. Ægis 1992 .... 642 Útgerð og aflabrögð ........................................................ 644 Monthly catch of demersal fish Útfluttar sjávarafurðir í janúar til september 1992 ........................ 652 Heildaraflinn í nóvember og janúar til nóvember 1992 og 1991 ........... 654 Ný fiskiskip: Tjaldur II SH 370 ........................................................ 656 Fiskaflinn í ágúst og janúar-ágúst 1992 .................................... 662 Monthly catch of fish Reytingur .................................................................. 664 Forsíðumyndin er frá Herdísarvík. Ljósmyndari Rafn Hafnfjörð. (Sjá bls. 622.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.