Ægir

Árgangur

Ægir - 01.12.1992, Blaðsíða 9

Ægir - 01.12.1992, Blaðsíða 9
12/92 ÆGIR 617 um þann leiðangur hér. Stuttur leiðangur var farinn á r/s Bjarna Sæmundssyni í apríl 1992. Sá leiðangur náði aðeins til svæð- isins innan íslensku fiskveiðilög- sögunnar, en skip höfðu þá þegar hafið veiðar þar. Ekki reyndist unnt að magnmæla úthafskarfa með bergmálsaðferðum á þessum tíma vegna þess hve mikið var um truflanir frá öðrum lífverum, svo sem laxsíldum o.fl., og einnig vegna þess hve djúpt úthafskarf- inn hélt sig. Beindist leiðangurinn því fyrst og fremst að könnun á út- breiðslu úthafskarfans á þessu svæði og á þessum tíma. Virtist út- breiðsla hans ekki ná norður fyrir 65°N.br. Ennfremur stóð karfinn dýpra en þegar kemur lengra fram á vorið, enda nálægt goti. Bergmálsmælingarnar 1992 voru gerðar á r/s Bjarna Sæ- mundssyni á tímabilinu 16. júní til 7. júlí. Kannað var um 82.000 fermílna svæði milli 64°N og 57°N á 10 sniðum sem lágu í austur-vestur með um 30 sjó- mílna millibili (mynd 1). Veður var til nokkurs trafala í upphafi leiðangurs, en þó einkum í lok hans og varð að breyta nokkuð fyrirhuguðum leiðarlínum af þeim sökum. Ennfremur náði ís óvenju- langt út við suðurhluta Austur- Grænlands, sem einnig orsakaði styttingu leiðarlína. Við bergmálsmælingarnar var notuð 38 kHz SIMRAD EK500/ BI500 mælasamstæða. Til sýna- töku var notuð Gloríuflotvarpa frá Hampiðjunni (stærstu möskvar 32 m). Sjávarhiti var mældur reglu- lega og fylgst var með útbreiðslu dýrásvifs og blaðgrænu. Bergmálsmæling A könnunarsvæði r/s Bjarna Sæmundssonar gaf bergmálsmæl- ingin 1.3 milljón tonn, en það er langt t'rá því að þessi mæling nái til alls útbreiðslusvæðisins. Mynd 2 sýnir hlutfallslega útbreiðslu samkvæmt bergmálsgildum. Rétt er að benda á nokkur atriði í sam- bandi við útbreiðsluna: 1. Útbreiðsla úthafskarfans reyndist svipuð nú og í fyrra á því svæöi sem þá var kannað, þ.e. hann var þéttari vestantil á svæðinu en austantil. 2. Úthafskarfa varð vart í litlum mæli í nokkrum togum þar Mynd 2 Útbreiðsla og þéttleiki úthafskarfa eftir bergmálsgildum í leiðangrinum. 45° 40* 35° 30° 25*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.