Ægir

Árgangur

Ægir - 01.12.1992, Blaðsíða 18

Ægir - 01.12.1992, Blaðsíða 18
626 ÆGIR 12/92 Tafla 7 Veiðar báta 111-200 rúmlesta Hlutdeild í sókn veiðarfæra 1990 Botnfiskur: 1989 1990 I heild í úthaldi Línuveiöi 16.450 17.412 23,4% 5,4% Netaveiöi 37.259 28.169 31,3% 8,7% Dragnót 30.823 33.546 7,4% 16,2% Botnvarpa 4.975 4.126 15,9% 8,9% Sérveiöar: Síld 65.053 54.222 60,0% 71,9% Humar 866 1.493 24,7% 8,7% Rækja 5.770 6.353 18,4% 16,3% Hörpuskel 3.950 2.333 19,2% 21,0% Breyting milli ára Afli sérveiða 75.639 64.401 -14,9% Afli botnfisks 89.507 83.253 -7,0% Samtals afli 165.146 147.654 -10,6% Úthaldsdagar 27.797 27.856 0,2% Fjöldi skipa 99 98 -1,0% Tafla 8 Þróun báta 111-200 rúmlesta 1980 1985 1990 Fjöldi 95 100 98 Meðalstærö (rúmlestir) 153 155 155 Meðalaldur 15 18 20 Meöalvélarafl (hestöfl) 618 675 750 Tafla 9 Veiðar báta 201-500 rúmlesta Hlutdeild í sókn veiðarfæra 1990 Botnfiskur: 1989 1990 í heild í úthaldi Línuveiði 8.548 11.118 14,9% 4,1% Netaveiði 8.617 9.726 10,8% 2,2% Dragnót 4.809 5.014 19,3% 7,1% Botnvarpa 29.929 29.855 6,6% 10,9% Sérveiðar: Loðna 400.356 420.134 60,3% 67,5% Síld 27.338 32.531 36,0% 21,4% Rækja 8.588 9.628 27,8% 17,3% Breyting milli ára Afli sérveiða 436.282 462.293 6,0% Afli botnfisks 51.903 55.713 7,3% Samtals afli 488.185 518.006 6,1% Úthaldsdagar 20.258 20.692 2,1% Fjöldi skipa 79 79 0,0% Tafla 10 Þróun báta 201-500 rúmlesta 1980 1985 1990 Fjöldi 78 76 79 Meöalstærð (rúmlestir) 279 282 284 Meðalaldur 14 18 21 Meðalvélarafl (hestöfl) 957 1.040 1.105 Eins og fram kemur í töflu 5 hefur heildarbotnfiskafli þessara báta minnkað um 18,6% en sér- veiðar aukist um 4,1%. Ekki er augljóst af hverju afli þeirra hefur minnkað svo mikið því úthalds- dagar drógust ekki saman nema um 6,5% vegna fækkunar báta úr 126 1989 í 118 1990. Bátum í þessum flokki hefur fækkað um 41 á áratug eða um fjórðung og meðalaldur þessara skipa er oróin mjög hár þó vitað sé að talsverð endurnýjun hefur átt sér stað meó endurnýjun vél- búnaðar og yfirbyggingum skipa á þessum tíma. Bátar 111-200 rúmlestir Þessi stærðaflokkur hefur haldið betur hlut sínum sl. áratug en minni bátarnir, þ.e. hér hefur ekki átt sér stað fækkun eins og í minni bátunum. Nokkuð jöfn dreifing er í vægi þessara báta í ýmsar sérveiðar og veiðarfæri, nema þeir hafa áber- andi mestu hlutdeild allra báta af síldveiðunum. Það má álykta af fjölbreytni í veiðum þessa flokks að hún gefi betri möguleika í af- komu og því hafi þessum bátum ekki fækkað en vafalaust koma þar fleiri þættir til. Botnfiskafli þessa flokks minnk- aði um 7% milli 1989 og 1990, en sókn þeirra stóð í stað, en sér- veiðar þeirra minnkuðu um 15% og munar þar mestu um síldarafla milli ára. Bátar 201-500 rúmlestir Þessi stærðarflokkur skipa eru síldveiðiskip sem smíðuð voru a sjöunda áratugnum, sem sést best á því að 1970 var meðalaldur þeirra 9 ár. í þessum flokki eru um 35 skip sem nánast eingöngu veiða loðnu en eru gerð út á ut- hafsrækju á sumrin og hafa Iítinn bolfiskkvóta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.