Ægir

Árgangur

Ægir - 01.12.1992, Blaðsíða 48

Ægir - 01.12.1992, Blaðsíða 48
656 ÆGIR 12/92 NÝ F/SK/SK/P Vj J Tjaldur IISH 370 Þann 12. desember var Tjaldur II SH 370 afhentur frá skipasmíðastöðinni Solstrand Slip & Baatbyggeri A/S, Tomrefjord í Noregi, en skipið kom til heimahafn- ar á Rifi 23. desember. Skipið er nýsmíði nr. 59 hjá Solstrand, en skrokkur skipsins er smíðaður hjá Salt- hammer Baatbyggeri A/S í Vestnes. Tjaldur II SH 370 er hið síðara af tveimur systurskipum, sem útgerð skipsins samdi um á sl. ári. Hið fyrra, Tjaldur SH 270, kom til landsins 1. september sl. (sjá 8. tbl. Ægis). Frávik milli skipanna eru óveruleg. Skipið, sem er hannað hjá Solstrand Slip & Baat- byggeri, er tveggja þilfara sérhæft línuveiðiskip með línuvélasamstæðu og búnað til heilfrystingar og salt- fiskverkunar. Á móti Tjaldi II SH 370 hverfur úr rekstri Árfari HF 182 (27), 230 rúmlesta stálfiskiskip og Svanur SH 111 (154), 88 rúmlesta stálfiskiskip. Tjaldur II SH er í eigu Kristjáns Guðmundssonar hf., Rifi. Skipstjóri á skipinu er Bjarni Gunnarsson og yfir- vélstjóri Gísli Wíum. Framkvæmdastjóri útgerðar er Guðmundur Kristjánsson. Almerm lýsing: Skipið er smíðað úr stáli samkvæmt reglum og undir eftirliti Det Norske Veritas í flokki * 1A1, Fis- hing Vessel, lceC, * MV. Skipið er með tvö heil þil- för stafna á milli, perustefni og gafllaga skut, hvalbak að framan og yfirbyggingu að aftan, þ.e. íbúðarhæð Tjaldur II SH 370 í heimahöfn. Ljósmynd: Ægir Þórðarson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.