Ægir

Árgangur

Ægir - 01.12.1992, Blaðsíða 44

Ægir - 01.12.1992, Blaðsíða 44
652 ÆGIR 12/92 Útfluttar sjávarafurðir Nr. Lönd Frystar afurðir Saltaðar afurðir ísaðar og nýjar afurðir Magn lestir Verðmæti þús. kr. Magn lestir Verðmæti þús. kr. Magn lestir Verðmæti þús. kr. 1. Austurríki 2 1.039 77 _ _ 2. Bandaríkin 18.252 5.166.682 200 71.497 889 297.321 3. Belgía 2.046 466.917 - - 2.482 269.187 4. Bretland 37.578 9.750.273 256 36.062 25.708 2.982.968 5. Danmörk 5.350 1.606.329 2.123 352.003 2.246 416.006 6. Finnland 87 19.831 1.781 139.951 - - 7. Frakkland 21.066 4.586.223 3.781 709.389 3.895 358.835 8. Færeyjar 330 36.784 2 149 10.846 69.901 9. Grikkland 1.796 243.384 2.003 491.783 - - 10. Holland 1.907 337.581 576 131723 7 1.406 156.871 11. Irland - - - - - - 12. Ítalía 552 155.406 3.253 1.091.514 - 119 13. Japan 26.585 4.233.324 79 19.394 51 3.685 14. Luxemburg - - - - 257 32.546 15. Noregur 1.360 206.496 276 52.782 501 44.834 16. Pólland - - - - - - 17. Portúgal 244 23.833 9.753 2.099.624 67 14.965 18. Rússland - - 500 22.814 - - 19. Spánn 574 189.135 10.232 3.213.382 24 3.442 20. Sviss 28 35.558 - - 14 4.018 21. Svíþjóð 481 113.110 3.294 456.348 159 44.106 22. Taiwan 6.368 1.224.664 14 2.788 - - 23. Tékkóslóvakía 29 5.575 - 24 - 83 24. Pýskaland 14.470 2.791.649 1.399 245.893 23.095 1.857.703 25. Ýmis lönd - - - - - - 26. Önnur Ameríkulönd... 41 8.455 663 149.290 - 39 27. Afríka - - 28 4.306 - - 28. Önnur Asíulönd 1.392 172.055 18 2.091 - - 29. Ástralía - - 47 16.949 - - 30. Önnur lönd 1 135 - - - - Samtals 1992 140.539 31.374.438 40.278 9.309.347 71.640 6.556.629 Samtals 1991 147.092 33.626.833 49.783 11.984.245 72.559 7.638.231 Magnbreyting -4,46% -6,70% -19,10% -22,33% -1,27% -14,17% Verð pr. kg. 1992 223,24 231,12 91,52 Verð pr. kg. 1991 228,61 240,72 105,26 Verðhækkun -2,35% -3,99% -13,06% Útflutningsverðmæti sjávaraf- uróa nam rúmlega 57.3 milljörð- um króna fyrstu níu mánuði árs- ins 1992. Mesti samdrátturinn er í útflutningi saltaðra afurða eða 19.1%. Mesta magnaukningin er í mjöli og lýsi eða u.þ.b. tvöföldun í magni, en loðnuveiðar gengu vel eftir áramót. Verðlækkun nam hins vegar um 22% á söltuðum afurðum, sem er rúmlega sam- dráttur í útfluttu magni saltaðra afurða. Fyrstu níu mánuði ársins nam samdráttur útflutts ísaðs og fersks fisks um 1.27%. Hinsvegar var talsverður samdráttur í verð- mætum eða um 14.17% og með- alverð lækkaði um 13%. Verð- mæti útflutnings sjávarafuröa dróst saman um 6.5% fyrstu níu mánuði ársins, en útflutt magn jókst hinsvegar um 16.4% og var það aðallega vegna aukins út- flutnings loðnuafurða. Meðalverð allra sjávarafurða lækkaði því um 19.7%. Athygli vekur minni útflutning- ur til Bandaríkjanna, en alls nam hann um 5.6 milljörðum króna fyrstu níu mánuði þessa árs, en um 7.9 milljörðum sömu mánuði árið áður. Skýringar er að leita f lækkuðu gengi dollars svo og bágu efnahagsástandi í Bandaríkj- unum. Hins vegar var mjög svip- að magn flutt út til Bretlands eða fyrir um 14.4 milljarða árið áður. Bretland er nú langstærsti mark- aður íslenskra sjávarafurða. Á eftir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.