Ægir - 01.12.1992, Síða 44
652
ÆGIR
12/92
Útfluttar sjávarafurðir
Nr. Lönd Frystar afurðir Saltaðar afurðir ísaðar og nýjar afurðir
Magn lestir Verðmæti þús. kr. Magn lestir Verðmæti þús. kr. Magn lestir Verðmæti þús. kr.
1. Austurríki 2 1.039 77 _ _
2. Bandaríkin 18.252 5.166.682 200 71.497 889 297.321
3. Belgía 2.046 466.917 - - 2.482 269.187
4. Bretland 37.578 9.750.273 256 36.062 25.708 2.982.968
5. Danmörk 5.350 1.606.329 2.123 352.003 2.246 416.006
6. Finnland 87 19.831 1.781 139.951 - -
7. Frakkland 21.066 4.586.223 3.781 709.389 3.895 358.835
8. Færeyjar 330 36.784 2 149 10.846 69.901
9. Grikkland 1.796 243.384 2.003 491.783 - -
10. Holland 1.907 337.581 576 131723 7 1.406 156.871
11. Irland - - - - - -
12. Ítalía 552 155.406 3.253 1.091.514 - 119
13. Japan 26.585 4.233.324 79 19.394 51 3.685
14. Luxemburg - - - - 257 32.546
15. Noregur 1.360 206.496 276 52.782 501 44.834
16. Pólland - - - - - -
17. Portúgal 244 23.833 9.753 2.099.624 67 14.965
18. Rússland - - 500 22.814 - -
19. Spánn 574 189.135 10.232 3.213.382 24 3.442
20. Sviss 28 35.558 - - 14 4.018
21. Svíþjóð 481 113.110 3.294 456.348 159 44.106
22. Taiwan 6.368 1.224.664 14 2.788 - -
23. Tékkóslóvakía 29 5.575 - 24 - 83
24. Pýskaland 14.470 2.791.649 1.399 245.893 23.095 1.857.703
25. Ýmis lönd - - - - - -
26. Önnur Ameríkulönd... 41 8.455 663 149.290 - 39
27. Afríka - - 28 4.306 - -
28. Önnur Asíulönd 1.392 172.055 18 2.091 - -
29. Ástralía - - 47 16.949 - -
30. Önnur lönd 1 135 - - - -
Samtals 1992 140.539 31.374.438 40.278 9.309.347 71.640 6.556.629
Samtals 1991 147.092 33.626.833 49.783 11.984.245 72.559 7.638.231
Magnbreyting -4,46% -6,70% -19,10% -22,33% -1,27% -14,17%
Verð pr. kg. 1992 223,24 231,12 91,52
Verð pr. kg. 1991 228,61 240,72 105,26
Verðhækkun -2,35% -3,99% -13,06%
Útflutningsverðmæti sjávaraf-
uróa nam rúmlega 57.3 milljörð-
um króna fyrstu níu mánuði árs-
ins 1992. Mesti samdrátturinn er í
útflutningi saltaðra afurða eða
19.1%. Mesta magnaukningin er í
mjöli og lýsi eða u.þ.b. tvöföldun
í magni, en loðnuveiðar gengu
vel eftir áramót. Verðlækkun nam
hins vegar um 22% á söltuðum
afurðum, sem er rúmlega sam-
dráttur í útfluttu magni saltaðra
afurða. Fyrstu níu mánuði ársins
nam samdráttur útflutts ísaðs og
fersks fisks um 1.27%. Hinsvegar
var talsverður samdráttur í verð-
mætum eða um 14.17% og með-
alverð lækkaði um 13%. Verð-
mæti útflutnings sjávarafuröa
dróst saman um 6.5% fyrstu níu
mánuði ársins, en útflutt magn
jókst hinsvegar um 16.4% og var
það aðallega vegna aukins út-
flutnings loðnuafurða. Meðalverð
allra sjávarafurða lækkaði því um
19.7%.
Athygli vekur minni útflutning-
ur til Bandaríkjanna, en alls nam
hann um 5.6 milljörðum króna
fyrstu níu mánuði þessa árs, en
um 7.9 milljörðum sömu mánuði
árið áður. Skýringar er að leita f
lækkuðu gengi dollars svo og
bágu efnahagsástandi í Bandaríkj-
unum. Hins vegar var mjög svip-
að magn flutt út til Bretlands eða
fyrir um 14.4 milljarða árið áður.
Bretland er nú langstærsti mark-
aður íslenskra sjávarafurða. Á eftir