Ægir

Árgangur

Ægir - 01.12.1992, Blaðsíða 17

Ægir - 01.12.1992, Blaðsíða 17
12/92 ÆGIR 625 nokkur fjöldi báta sem stunda sér- veiðar, rækju, hörpudisk og hum- ar, og er um að ræða stærri bát- ana. Sérveiðar þeirra námu um 10% af rækjuveiðunum (innfjarð- arrækja) og 14% af hörpudisk- veiðunum. Bátar 21-50 rúmlestir Bátum í þessum flokki hefur verið að fækka undanfarinn ára- tug. 1980 var fjöldinn 113, 1985 voru 98 bátar í þessum stærðar- flokki en 1990 voru þeir 81 að tölu, eða um nær þriðjungur. 1990 námu sérveiðar þessara báta um 6% af heildarrækjuaflan- um og 9% af humaraflanum. Botnfiskveiðar skiptust þannig eft- ir veiðarfærum (sjá töflu 3). Eftirtektarverð er hlutdeild þess- ara báta í dragnótaveiðum. Þær gáfu 36% af heildarbotnfiskafla þeirra 1990. Þessi afli í dragnót er að mestu leyti kolategundir og því mikil- vægur fyrir þessa bátastærð og þessir bátar því mikilvægir í nýt- ingu þessara fisktegunda. Eins og getið var í upphafi hefur bátum fækkað í þessum stærðarflokki eins og sést á töflu 4. Bátar 51-110 rúmlestir Mikilvægi þessara báta í útgerð á Islandi sést best á því hve stór hlutur þeirra er í sérveiðunum, þ.e. humri, rækju, hörpudisk auk botnfiskveiðunum. Þessi bátastærð hefur hentað vel víða um land vegna fjölhæfni þeirra við hinar ýmsu veiðar og veiðarfæri. Nýting á innfjarðar- rækju, hörpudisks-, humars- og kolategunda er best með bátum á þessu stærðarsviði auk botnfisks á grunnslóð, ennfremur má álykta að þessir bátar nýttust vel á veiðar á ýmsum skelfiski sem ekki eru nýttar í dag en hugsanlega í ná- 'nni framtíð. Tafla 3 Veiðar báta 21-50 rúmlesta Hlutdeild í sókn veiðarfæra 1990 Botnfiskur: 1989 1990 í heild í úthaldi Línuveiði 3.846 4.738 6,4% 4,5% Netaveiði 9.629 9.657 10,7% 9,9% Dragnót 9.938' 8.470 32,7% 25,1% Botnvarpa 800 442 0,0% 0,0% Sérveiðar: Síld 0 4 0,0% 0,0% Humar 692 555 9,2% 12,9% Rækja 2.350 2.151 6,2% 15,2% Hörpuskel 419 294 2,4% 2,7% Breyting milli ára Afli sérveiöa 3.461 3.004 -13,2% Afli botnfisks 24.213 23.307 -3,7% Samtals afli 27.674 26.311 -4,9% Úthaldsdagar 27.834 26.336 -5,4% Fjöldi skipa 85 81 -4,7% Tafla 4 Þróun báta 21-50 rúmlesta 1980 1985 1990 Fjöldi 113 98 81 Meðalstærð (rúmlestir) 34 33 32 Meðalaldur 19 21 22 Meðalvélarafl (hestöfl) 270 288 297 Tafla 5 Veiðar báta 51-110 rúmlesta Hlutdeild í sókn veiðarfæra 1990 Botnfiskur: 1989 1990 í heild í úthaldi Línuveiði 11.693 11.097 14,9% 7,4% Netaveiði 29.056 19.921 22,1% 10,6% Dragnót 5.216 4.307 16,6% 9,9% Botnvarpa 11.635 11.547 2,6% 9,7% Sérveiðar: Síld 4.002 2.189 2,4% 4,0% Humar 3.643 3.950 65,3% 77,1% Rækja 5.069 5.358 15,5% 1 7,5% Hörpudiskur 5.862 7.851 64,5% 53,8% Breyting milli ára Afli sérveióa 18.576 19.348 4,2% Afli botnfisks 57.600 46.872 -18,6% Samtals afli 76.176 66.220 -13,1% Úthaldsdagar 32.447 30.436 -6,2% Fjöldi skipa 126 118 -6,3% Tafla 6 Þróun báta 51-110 rúmlesta 1980 1985 1990 Fjöldi 159 133 118 Meðalstæró (rúmlestir) 77 77 76 Meöalaldur 22 25 25 Meðalvélarafl (hestöfl) 436 457 489
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.