Ægir

Árgangur

Ægir - 01.12.1992, Blaðsíða 50

Ægir - 01.12.1992, Blaðsíða 50
658 ÆGIR 12/92 og brú á reisn fremst á henni. Skipið er búið til línu- veiða (með netaveiðimöguleika) og með búnað til heilfrystingar og saltfiskverkunar. Mesta lengd.......................... 43.21 m Lengd milli lóðlína (HVL)............ 39.00 m Lengd milli lóðlína (perukverk)... 37.50 m Breidd (mótuð)........................ 9.00 m Dýpt að efra þilfari.................. 6.80 m Dýpt að neðra þilfari................. 4.30 m Eigin þyngd............................ 558 t Særými (djúprista 4.30 m).............. 960 t Burðargeta (djúprista 4.30 m)..... 402 t Lestarými ............................. 405 m3 Beitufrystir............................ 58 m3 Brennsluolíugeymar (m/daggeymi) 106.2 m3 Ferskvatnsgeymar...................... 34.6 m3 Andveltigeymir (sjókjölfesta)..... 32.0 m3 Tonnatala.............................. 688 BT Rúmlestatala........................... 411 Brl Ganghraði (Reynslusigling)........ 12.2 hn Skipaskrárnúmer....................... 2159 Undir neðra þilfari er skipinu skipt með fjórum vatnsþéttum þverskipsþilum í eftirtalin rými, talið framan frá: Stafnhylki fyrir ferskvatn; tvískipta lest með hliðarskrúfurými fremst og botngeymum fyrir brennsluolíu; vélarúm með síðugeymum fyrir brennsluolíu; beitufrysti; og aftast skutgeyma fyrir ferskvatn. Fremst á neðra þilfari er stafnhylki, þá tveir frysti- klefar, en þar fyrir aftan vinnuþilfar með línudráttar- klefa fremst s.b.-megin. Aftast á neðra þilfari er línu- gangur s.b.-megin og íbúðarými til hliðar við hann og lagningarrými aftast. Fremst á efra þilfari er lokað hvalbaksrými. Fremst í því er geymsla, keðjukassar og rými fyrir vökva- dælukerfi, og frystivélarými aftantil. Aftantil á efra þilfari er íbúðarými með andveltigeymi frá Ulstein fremst. Brú skipsins (úr áli) hvílir á reisn fremst á bátaþil- fari, þ.e. stýrishús, skipstjóraklefi og skorsteinshús. Ratsjár- og Ijósamastur er á skorsteinshúsi og í aftur- kanti hvalbaks er mastur fyrir siglingaljós. Vélabúnaður: Aðalvél skipsins er frá Caterpillar, tólf strokka fjór- gengisvél með forþjöppum og eftirkælingu, og teng- ist niðurfærslu- og skiptiskrúfubúnaði, með inn- byggðri kúplingu, frá Volda Mek. Verksted A/S. Tæknilegar upplýsingar (aðalvél með skrúfubúnaði): Gerðvélar........... 3512 DITA Afköst.............. 735 KW við 1200 sn/mín Gerð niðurfærslugírs.. CG 450 Niðurgírun.......... 5.25:1 Efni í skrúfu....... NiAl-brons Blaðafjöldi......... 4 Þvermál............. 2500 mm Snúningshraði....... 229 sn/mín Óskum eigendum og áhöfn Tjalds SH II til hamingju með skipið sem er búið ALFA LAVAL skilvindu og sjóeimara SINDRI BORGARTÚNI 31 • PÓSTHÓLF 880 • 121 REYKJAVÍK • SÍMI 72 72 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.