Ægir - 01.12.1992, Blaðsíða 18
626
ÆGIR
12/92
Tafla 7
Veiðar báta 111-200 rúmlesta
Hlutdeild í sókn veiðarfæra 1990
Botnfiskur: 1989 1990 I heild í úthaldi
Línuveiöi 16.450 17.412 23,4% 5,4%
Netaveiöi 37.259 28.169 31,3% 8,7%
Dragnót 30.823 33.546 7,4% 16,2%
Botnvarpa 4.975 4.126 15,9% 8,9%
Sérveiöar:
Síld 65.053 54.222 60,0% 71,9%
Humar 866 1.493 24,7% 8,7%
Rækja 5.770 6.353 18,4% 16,3%
Hörpuskel 3.950 2.333 19,2% 21,0%
Breyting milli ára
Afli sérveiða 75.639 64.401 -14,9%
Afli botnfisks 89.507 83.253 -7,0%
Samtals afli 165.146 147.654 -10,6%
Úthaldsdagar 27.797 27.856 0,2%
Fjöldi skipa 99 98 -1,0%
Tafla 8
Þróun báta 111-200 rúmlesta
1980 1985 1990
Fjöldi 95 100 98
Meðalstærö (rúmlestir) 153 155 155
Meðalaldur 15 18 20
Meöalvélarafl (hestöfl) 618 675 750
Tafla 9 Veiðar báta 201-500 rúmlesta
Hlutdeild í sókn veiðarfæra 1990
Botnfiskur: 1989 1990 í heild í úthaldi
Línuveiði 8.548 11.118 14,9% 4,1%
Netaveiði 8.617 9.726 10,8% 2,2%
Dragnót 4.809 5.014 19,3% 7,1%
Botnvarpa 29.929 29.855 6,6% 10,9%
Sérveiðar:
Loðna 400.356 420.134 60,3% 67,5%
Síld 27.338 32.531 36,0% 21,4%
Rækja 8.588 9.628 27,8% 17,3%
Breyting milli ára
Afli sérveiða 436.282 462.293 6,0%
Afli botnfisks 51.903 55.713 7,3%
Samtals afli 488.185 518.006 6,1%
Úthaldsdagar 20.258 20.692 2,1%
Fjöldi skipa 79 79 0,0%
Tafla 10
Þróun báta 201-500 rúmlesta
1980 1985 1990
Fjöldi 78 76 79
Meöalstærð (rúmlestir) 279 282 284
Meðalaldur 14 18 21
Meðalvélarafl (hestöfl) 957 1.040 1.105
Eins og fram kemur í töflu 5
hefur heildarbotnfiskafli þessara
báta minnkað um 18,6% en sér-
veiðar aukist um 4,1%. Ekki er
augljóst af hverju afli þeirra hefur
minnkað svo mikið því úthalds-
dagar drógust ekki saman nema
um 6,5% vegna fækkunar báta úr
126 1989 í 118 1990.
Bátum í þessum flokki hefur
fækkað um 41 á áratug eða um
fjórðung og meðalaldur þessara
skipa er oróin mjög hár þó vitað
sé að talsverð endurnýjun hefur
átt sér stað meó endurnýjun vél-
búnaðar og yfirbyggingum skipa á
þessum tíma.
Bátar 111-200 rúmlestir
Þessi stærðaflokkur hefur haldið
betur hlut sínum sl. áratug en
minni bátarnir, þ.e. hér hefur ekki
átt sér stað fækkun eins og í
minni bátunum.
Nokkuð jöfn dreifing er í vægi
þessara báta í ýmsar sérveiðar og
veiðarfæri, nema þeir hafa áber-
andi mestu hlutdeild allra báta af
síldveiðunum. Það má álykta af
fjölbreytni í veiðum þessa flokks
að hún gefi betri möguleika í af-
komu og því hafi þessum bátum
ekki fækkað en vafalaust koma
þar fleiri þættir til.
Botnfiskafli þessa flokks minnk-
aði um 7% milli 1989 og 1990,
en sókn þeirra stóð í stað, en sér-
veiðar þeirra minnkuðu um 15%
og munar þar mestu um síldarafla
milli ára.
Bátar 201-500 rúmlestir
Þessi stærðarflokkur skipa eru
síldveiðiskip sem smíðuð voru a
sjöunda áratugnum, sem sést best
á því að 1970 var meðalaldur
þeirra 9 ár. í þessum flokki eru
um 35 skip sem nánast eingöngu
veiða loðnu en eru gerð út á ut-
hafsrækju á sumrin og hafa Iítinn
bolfiskkvóta.